Author Topic: Bíl Stolið  (Read 4104 times)

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Bíl Stolið
« on: December 21, 2009, 19:48:25 »
Ég á grænan 1981 Malibu sem stóð hjá Bílasprautun Hafnarfjarðar á milli Reykjavíkurvegs og Trönuhrauns.
Þetta er partabíll og er ekki heill en nauðsynlegur fyrir mig svo ég geti gert minn alveg 100%.
Það er auðvitað ekki mikið um þessa bíla hér.

Ég er því miður ekki með númer eða myndir af bílnum.

Ég býst við að það hafi verið hirt bílinn einhverntíman á síðustu 3 mánuðum þar sem það dróst á langinn að sækja bílinn því ég var erlendis og faðir minn hefur ekki haft möguleika á því.

Bílinn er vélarlaus og var ekki á felgum og dekkjum allan ganginn einu sinni svo það hefur verið talsvert mál að taka hann.

Bíllinn stóð ásamt mörgum öðrum ógangfærum bílum sem eru ekki í umferð og standa þeir þarna ennþá svo það er bara þessi sem hefur verið tekinn.

Endilega hafa samband við mig, Alexander Harrason í síma 863-5443 eða í PM.

Ef bílnum er skilað verður ekkert meira gert í málinu.

Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Bíl Stolið
« Reply #1 on: December 21, 2009, 19:55:12 »
hann er ekki kominn í vöku ??????  :roll:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Bíl Stolið
« Reply #2 on: December 21, 2009, 19:58:51 »
Ég stórefast um það því hann stóð með mörgum öðrum bílum sem voru í sama ástandi og standa þeir þarna enn
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Bíl Stolið
« Reply #3 on: December 21, 2009, 20:11:59 »
Er eitthvað sem heitir bílasprautun hafnarfjarðar þarna???
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Bíl Stolið
« Reply #4 on: December 21, 2009, 20:49:23 »
Er eitthvað sem heitir bílasprautun hafnarfjarðar þarna???

nei - þetta er í portinu á bak við bróðir þinn þannig að þú ættir að vita það !
Kristmundur Birgisson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Bíl Stolið
« Reply #5 on: December 21, 2009, 22:07:56 »
Já hélt það.
Grunaði að hann væri kannski að tala um Nonna aðstöðu með þessu nafni.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Bíl Stolið
« Reply #6 on: December 21, 2009, 22:34:47 »
Já hélt það.
Grunaði að hann væri kannski að tala um Nonna aðstöðu með þessu nafni.

neeeeeeeiii heldurðu það - hét það ekki Bílamálun Ragnars eða eitthvað svoleiðis ?
Kristmundur Birgisson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Bíl Stolið
« Reply #7 on: December 21, 2009, 23:25:47 »
Jújú mikið rétt.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Bíl Stolið
« Reply #8 on: December 22, 2009, 00:13:36 »

ætli þessi hafi ekki bara verið fjarlægður þar sem eigandi fannst ekki ?
Kristmundur Birgisson

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Bíl Stolið
« Reply #9 on: December 22, 2009, 00:49:07 »
Það var allavega einhverntíman Bílamálun Hafnafjarðar þarna en jú kannski er það orðið Bílamálun Ragnars og mótórhjólaverkstæði
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Bíl Stolið
« Reply #10 on: December 22, 2009, 02:52:15 »
Ég stórefast um það því hann stóð með mörgum öðrum bílum sem voru í sama ástandi og standa þeir þarna enn


Ég skil.... 8-)
vonandi kemur hann í leitirnar  :-k
« Last Edit: December 22, 2009, 02:54:08 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Bíl Stolið
« Reply #11 on: December 22, 2009, 03:05:39 »
Já við skulum vona það, bara "door skin" semsagt utan á hurðinni kostar 50.000isk komið heim að utan svo það er heldur dýrt að gera hinn alveg góðann án partabílsins
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983