Kvartmílan > Alls konar röfl

Bíl Stolið

(1/3) > >>

AlexanderH:
Ég á grænan 1981 Malibu sem stóð hjá Bílasprautun Hafnarfjarðar á milli Reykjavíkurvegs og Trönuhrauns.
Þetta er partabíll og er ekki heill en nauðsynlegur fyrir mig svo ég geti gert minn alveg 100%.
Það er auðvitað ekki mikið um þessa bíla hér.

Ég er því miður ekki með númer eða myndir af bílnum.

Ég býst við að það hafi verið hirt bílinn einhverntíman á síðustu 3 mánuðum þar sem það dróst á langinn að sækja bílinn því ég var erlendis og faðir minn hefur ekki haft möguleika á því.

Bílinn er vélarlaus og var ekki á felgum og dekkjum allan ganginn einu sinni svo það hefur verið talsvert mál að taka hann.

Bíllinn stóð ásamt mörgum öðrum ógangfærum bílum sem eru ekki í umferð og standa þeir þarna ennþá svo það er bara þessi sem hefur verið tekinn.

Endilega hafa samband við mig, Alexander Harrason í síma 863-5443 eða í PM.

Ef bílnum er skilað verður ekkert meira gert í málinu.

Brynjar Nova:
hann er ekki kominn í vöku ??????  :roll:

AlexanderH:
Ég stórefast um það því hann stóð með mörgum öðrum bílum sem voru í sama ástandi og standa þeir þarna enn

JHP:
Er eitthvað sem heitir bílasprautun hafnarfjarðar þarna???

keb:

--- Quote from: nonnivett on December 21, 2009, 20:11:59 ---Er eitthvað sem heitir bílasprautun hafnarfjarðar þarna???

--- End quote ---

nei - þetta er í portinu á bak við bróðir þinn þannig að þú ættir að vita það !

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version