Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Kitbílar á Íslandi....

<< < (4/14) > >>

Gulag:
hvað varð um þessa Xtremer bíla?  voru þeir ekki 2 smíðaðir?

keb:

--- Quote from: Gulag on December 22, 2009, 13:13:53 ---hvað varð um þessa Xtremer bíla?  voru þeir ekki 2 smíðaðir?

--- End quote ---

einn smiðaður - ekki til sölu - ekki notaður, ekki til sýnis og ekki á númerum.
var hægt að fá conceptið keypt en það kostaði handlegg og rúmlega það

Moli:

--- Quote from: Ztebbsterinn on December 21, 2009, 23:30:12 ---Það er einn kit bíll (eða var) bakvið smiðju eða slökkvistöðina á Ólafsfirði. Minnir samt að sá bíll hafi aldrei verið kláraður á sínum tíma.

Svo man ég eftir einum gömlum "Ford" (minnir mig) í smíðum, var held ég sprautaður fjólublár, veit ekki hvort að það sé sá sami og er minnst á hér fyrir ofan. En hann var í smíðum uppá höfða í einhverju verkstæðinu sem er bakatil fyrir neðan Húsgagnahöllina, held að ég sé að fara með rétt mál.

Hér fyrir ofan var einnig minnst á Ferrari kit bíl, en eru þeir ekki tveir?
Einn gamall sem var lengi vel hjá Impedus (sem var og hét) í Kópavogi og svo einn með Testarosa útlitinu?..

--- End quote ---

Það er '34 Fordinn hans Jóns Trausta, hann er að vísu Kitcar en á skráningu af original '34 Ford.

Ztebbsterinn:

--- Quote from: Moli on December 22, 2009, 19:16:31 ---
--- Quote from: Ztebbsterinn on December 21, 2009, 23:30:12 ---Það er einn kit bíll (eða var) bakvið smiðju eða slökkvistöðina á Ólafsfirði. Minnir samt að sá bíll hafi aldrei verið kláraður á sínum tíma.

Svo man ég eftir einum gömlum "Ford" (minnir mig) í smíðum, var held ég sprautaður fjólublár, veit ekki hvort að það sé sá sami og er minnst á hér fyrir ofan. En hann var í smíðum uppá höfða í einhverju verkstæðinu sem er bakatil fyrir neðan Húsgagnahöllina, held að ég sé að fara með rétt mál.

Hér fyrir ofan var einnig minnst á Ferrari kit bíl, en eru þeir ekki tveir?
Einn gamall sem var lengi vel hjá Impedus (sem var og hét) í Kópavogi og svo einn með Testarosa útlitinu?..

--- End quote ---

Það er '34 Fordinn hans Jóns Trausta, hann er að vísu Kitcar en á skráningu af original '34 Ford.

--- End quote ---
Ok, þá er það á hreinu.
En hvaða Jón Trausti er þetta? sá sem hefur komið oftar en einusinni í DV?

Moli:

--- Quote from: Ztebbsterinn on December 22, 2009, 19:41:07 ---
--- Quote from: Moli on December 22, 2009, 19:16:31 ---
--- Quote from: Ztebbsterinn on December 21, 2009, 23:30:12 ---Það er einn kit bíll (eða var) bakvið smiðju eða slökkvistöðina á Ólafsfirði. Minnir samt að sá bíll hafi aldrei verið kláraður á sínum tíma.

Svo man ég eftir einum gömlum "Ford" (minnir mig) í smíðum, var held ég sprautaður fjólublár, veit ekki hvort að það sé sá sami og er minnst á hér fyrir ofan. En hann var í smíðum uppá höfða í einhverju verkstæðinu sem er bakatil fyrir neðan Húsgagnahöllina, held að ég sé að fara með rétt mál.

Hér fyrir ofan var einnig minnst á Ferrari kit bíl, en eru þeir ekki tveir?
Einn gamall sem var lengi vel hjá Impedus (sem var og hét) í Kópavogi og svo einn með Testarosa útlitinu?..

--- End quote ---

Það er '34 Fordinn hans Jóns Trausta, hann er að vísu Kitcar en á skráningu af original '34 Ford.

--- End quote ---
Ok, þá er það á hreinu.
En hvaða Jón Trausti er þetta? sá sem hefur komið oftar en einusinni í DV?

--- End quote ---

Nei ekki sá, þetta er bifvélavirki að mig minnir, hann er með verkstæði baka til við Bíldshöfða 18, á einnig gulan '72 Mach-1 Mustang og bláan '70 Mustang Mach-1, bíl sem hann keppti á í kvartmílu á árum áður.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version