Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Kitbílar á Íslandi....

(1/14) > >>

Speedy:
 Góðan daginn.

 Núna langar mér aðeins að kanna hvort að þið vitið um einhverja kit bíla hér á Landi, Væri gaman að sjá myndir eða bara fá upplýsingar um bílana og eigendur þeirra.

 Sjálfur á ég Porsche 356 speedster replicuna.
 
 

Moli:
Þeir eru nú ekki margir..

Porsche Replican þín
Ferrari Dyno á Neskaupsstað.
AC Cobra í eigu Ásgeirs í Aukaraf
AC Cobra í eigu Sverris í Keflavík
Gamall og frekar ljótur evrópskur svartur Kit bíll í eigu "Adler" á spjallinu
Adrenalin bílarnir, græni og guli.

Man ekki eftir fleirum í augnablikinu...

Zaper:
 gazella eithvað = MB

Speedy:

--- Quote from: Moli on December 20, 2009, 13:21:38 ---Þeir eru nú ekki margir..

Porsche Replican þín
Ferrari Dyno á Neskaupsstað.
AC Cobra í eigu Ásgeirs í Aukaraf
AC Cobra í eigu Sverris í Keflavík
Gamall og frekar ljótur evrópskur svartur Kit bíll í eigu "Adler" á spjallinu
Adrenalin bílarnir, græni og guli.

Man ekki eftir fleirum í augnablikinu...

--- End quote ---

 Já að eru aðeins fleirri bílar Blái blæjubíllinn sem stóð alltaf fyrir utan pizza 67 skilst mér að sé kit bíll. Sigurjón Harðarsson (leigubílstjóri) á talon kit samskoðan og er á ystafelli. Svo vissi ég um eina Caterham 7 eftirlíkingu í smíðum veit bara ekki hvað varð um hana. held hún hafi endað í einhverju braski. svo er Gazellan hérna á selfossi hvíta Benz replican

Moli:

--- Quote from: Speedy on December 20, 2009, 15:43:48 ---
--- Quote from: Moli on December 20, 2009, 13:21:38 ---Þeir eru nú ekki margir..

Porsche Replican þín
Ferrari Dyno á Neskaupsstað.
AC Cobra í eigu Ásgeirs í Aukaraf
AC Cobra í eigu Sverris í Keflavík
Gamall og frekar ljótur evrópskur svartur Kit bíll í eigu "Adler" á spjallinu
Adrenalin bílarnir, græni og guli.

Man ekki eftir fleirum í augnablikinu...

--- End quote ---

 Já að eru aðeins fleirri bílar Blái blæjubíllinn sem stóð alltaf fyrir utan pizza 67 skilst mér að sé kit bíll. Sigurjón Harðarsson (leigubílstjóri) á talon kit samskoðan og er á ystafelli. Svo vissi ég um eina Caterham 7 eftirlíkingu í smíðum veit bara ekki hvað varð um hana. held hún hafi endað í einhverju braski. svo er Gazellan hérna á selfossi hvíta Benz replican

--- End quote ---

Alveg rétt, var þessi hvíti Benz ekki einhverntíman vinningur í happdrætti eða þvíumlíkt? Á hvaða skráningu er hann?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version