Author Topic: Bíll á 200 þúsund !!  (Read 1653 times)

Offline HJ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Bíll á 200 þúsund !!
« on: June 12, 2011, 11:52:10 »
Til Sölu er Nissan Almera 1.6 slx árgerð 1998.  bíllinn  er ekinn 256 þús.  það er smáleguhljóð í gírkassa í 1 og 2 gír og það er ekkert útvarp og lakkið er eins farið að láta á sjá, Bíllinn er skoðaður og er á góðum heilsársdekkjum og að öðru leiti í góðu standi.

ásett  verð 200 þús. en hlusta á tilboð.  pm eða 691-0024  Haukur J