Author Topic: 1984 camaro með msd  (Read 2737 times)

Offline siggi3

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
1984 camaro með msd
« on: December 16, 2009, 00:46:23 »
er í vandræðum, keyrði bílinn áðan inn í iðnaðarhusnæðið mitt , þvoði hann og gerði ekkert meira við hann. Svo ætlaði ég að bakka honum út og hann fer ekki i gang, tok kertin ur honum og það neistar ekki ? hvað gæti verið malið?
Sigurður Orri Karlsson

Offline hillbilly

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: 1984 camaro með msd
« Reply #1 on: December 16, 2009, 08:00:05 »
sæll , bíllin er ekki með msd bara venjuleg hei kveikja sbc , líklegast bara farið háspennu keflið mundi prófa að skifta um lokið eða alla kveikjuna,

Raggi
drive it like you stole it   


camaro 84
chevrolet c 1500  88 seldur
chevrolet k1500 91  seldur
ktm 450 exc   06
malibu flame 79 seldur

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: 1984 camaro með msd
« Reply #2 on: December 16, 2009, 11:34:49 »
Ef það er flaga í swiss lyklinum þá gæti bilunin verið þar.

Ég lenti í svipuðu þá hafði vírinn sem kemur í swissinn farið í sundur inní túpuni.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 1984 camaro með msd
« Reply #3 on: December 16, 2009, 11:45:41 »
Ef það er flaga í swiss lyklinum þá gæti bilunin verið þar.

Ég lenti í svipuðu þá hafði vírinn sem kemur í swissinn farið í sundur inní túpuni.

Í 1984 camaro  :-k

« Last Edit: December 16, 2009, 11:53:11 by Belair »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341