Kvartmílan > Alls konar röfl

Merkingar a slikkum

(1/3) > >>

AlexanderH:
Eg er ad skoda slikka en skil ekki alveg merkinguna a teim, getur einhver utskyrt tetta fyrir mer?

maggifinn:
Slikki sem er merktur 30x10-15, er fyrir 15" felgu, er 30 tommur í þvermál og tíu tommur á breidd.

 Slikki sem er merktur 275/60-15 er fyrir 15 tommu felgu er 275mm á breidd og 60 vísar til prósentuhlutfalls hæðar á bana miðað við breidd,það er 275 sinnum 0.6 og þá færðu hæð á dekki frá felgubrún, í þessu tilfelli 165mm

AlexanderH:
Ja skil tetta nuna :) Takk fyrir tetta
Hvada stærd af slikkum er mælt med a 15x10 felgu?

Dodge:
Það er nú meira spurning um það hverju þú kemur undir bílinn, það eru ótal slikkastærðir sem passa á 10" felgu.
Ég var t.d. á 29x10,5 en það er slatta stórt dekk sem er ekkert að fara að detta undir malibu.

Ef þú ert t.d. að fara að keppa í MS þá kaupiru bara hágmarksstærðin í hann, minnir að það sé 27x 8,5 eða eitthvað svoleiðis, hlítur að geta troðið því undir

AlexanderH:
Var tad ekki 28x9 i MS?
Hef audvitad ekki keppt adur svo verdur min frumraun i sumar  :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version