Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt
383 Stroker kit til sölu
(1/1)
Kristján Stefánsson:
Er með til sölu 383 Stroker kit í SBC til sölu 4.030"x3.75"
Scat sveifarás. í std málum.
GM stangir 5.7" búið að vinna þær, eru með ARP boltum.
Keith Black Hypereutectic stimplar með mildum koll og hringjum.
Þetta dót er í topplagi og lýtur vel út.
Verð - 50 þús.
Kristján S: 692-2419.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version