Author Topic: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..  (Read 6234 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« on: November 30, 2009, 21:40:49 »









.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #1 on: November 30, 2009, 21:42:47 »
Minnir mig á þennan þráð.... nei ég segi nú bara svona  :roll:

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=46462.0

PS. annars lítur þetta út fyrir að vera blóðugt  :???:
« Last Edit: November 30, 2009, 22:24:49 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #2 on: November 30, 2009, 22:07:02 »
þetta myndi maður kalla "Vel Gert" !!!
Kristmundur Birgisson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #3 on: November 30, 2009, 22:15:32 »
þetta lætur mann hugsa um að kaup nytt fyrir 3gen T/A mínn þegar ég set vel og skiftinguna í hann 
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #4 on: November 30, 2009, 23:41:24 »
þetta hafa verið þokkalegustu átök
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #5 on: December 01, 2009, 00:17:14 »
Hann var að prufa nítró og skiptingin læsti 2 og 3 gír saman.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #6 on: December 01, 2009, 01:39:03 »
Ha,en það er gírkassi þarna aftan á vélinni.

Kv.Gisli Sveinss
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #7 on: December 01, 2009, 08:31:00 »
Já þetta sagði hann,að hann hefði fest saman 2-3.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #8 on: December 01, 2009, 08:33:16 »
"I'm not really sure.  It was the first time spraying the 340.  I put a 200 shot to it. My initial thought was that because it happened when I shifted from 2nd to 3rd and let the clutch out the mechanism fucked up and it was stuck in both gears.

It was a cut down drive shaft from a 3/4 dodge truck...."

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #9 on: December 01, 2009, 08:36:29 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #10 on: December 01, 2009, 12:12:57 »
Ahhhh.... DRIVESHAFT SAFETY LOOP  :lol:

ég á eimitt til sölu nýtt í kassanum Lakewood Driveshaft Safety loop í 3rd gen Camaro og Transam, 5000 kjell
http://www.summitracing.com/parts/LAK-18020/
Einar Kristjánsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #11 on: December 01, 2009, 12:27:08 »
loop bjargar þessu ekki.. ég var með loop þegar það fór hjá mér krossinn uppá braut, loopið bjargaði því að maður fór ekki í stangarstökk en það sem gerðist var að þegar krossinn fór þá kíldist skaftið fram í skiftinguna og braut stútinn aftaná henni, en húsið sjálft slapp nú í þetta skiftið.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #12 on: December 02, 2009, 11:15:35 »
Þarna hlítur samt skaftið skiptingarmeginn slegist upp í gólf og læst öllu eða hvað? Loop hefði komið í veg fyrir það
Einar Kristjánsson

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #13 on: December 07, 2009, 22:07:06 »
þetta gerðist fyrir svona 20 arum hja mer a stora blazer í bankastræti þa gaf eg honum inn og hann for í svona 8 þus snuninga og hrök í gír sneri afturskaftið í sundur og skiftingi klofnaði við vel og millikassa \:D/ \:D/ \:D/ og við hloum voðaleg af þessu þa
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #14 on: December 08, 2009, 12:21:29 »
hefur einmitt skeð á camaroinum hjá mér að það brotnaði hjöruliðskross og skaftið kom upp í gólfið og gerði alveg sæmilegt gat , en annars slapp T56 kassin hjá mér en skaftið var alveg í döðlu

svo skeði þetta í caprice classicnum líka en þá brotnaði einmitt hjöruliðskross líka skaftið slapp en skiftingin ekki hún tók ekki nein gír á eftir
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Brotið drifskaft getur skemmt andskoti mikið..
« Reply #15 on: December 08, 2009, 13:26:26 »
Ég hef snúið í sundur skaft bæði að framan og aftan í Suzuki en það urðu engar aðrar skemmdir af því.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.