Author Topic: þekkir einhver þennan?  (Read 7490 times)

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
þekkir einhver þennan?
« on: September 20, 2009, 18:16:43 »
afhveju endaði þessi þarna?



stal myndini af http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=2762
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #1 on: September 20, 2009, 18:45:46 »
þetta þóttu nú ekki eiguleigir bílar á sýnum tíma :-# og þá hentu men svona græjum þegar þeir sáu að frostappar úr vél lágu á jörðini í massa vís í svona mopar græjum hehehe
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #2 on: September 20, 2009, 19:43:15 »
Þessi mynd er nú ekki gömul virðist vera og bíllinn nánast ryðlaus.....annað hvort hefur bílinn bara lent í hefðbundnu tjóni (oltið) eða eigandann gripið stundar brjálæði :twisted:..og ákveðið að verða bílnum að bana :-({|=

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #3 on: September 20, 2009, 19:48:42 »
þetta þóttu nú ekki eiguleigir bílar á sýnum tíma :-# og þá hentu men svona græjum þegar þeir sáu að frostappar úr vél lágu á jörðini í massa vís í svona mopar græjum hehehe

ég væri alveg til í svona bíl...
...bara verst að þá yrði maður kominn með of marga bíla :D

gæti verið að þetta sé þessi bíll?
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=28560.0

leiðinlegt að sjá bílinn í þessu ástandi :???:
« Last Edit: September 20, 2009, 19:50:19 by Andrés G »

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #4 on: September 20, 2009, 21:03:22 »
nokkuð viss um að þessi hafi nú bara verið á hugunum í kefl í sumar
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #5 on: September 20, 2009, 22:56:05 »
mig minnir að þessi hafi verið til sölu vélarlaus síðasta vetur og hafi farið norður

en það er synd að sjá svona bíl fá þessa meðferð, algjör tímaskekkja því að þó að einum finnist ónýtt er alltaf eh annar til í að gera upp :mad:

69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #6 on: September 21, 2009, 21:20:44 »
mig minnir að þessi hafi verið til sölu vélarlaus síðasta vetur og hafi farið norður

en það er synd að sjá svona bíl fá þessa meðferð, algjör tímaskekkja því að þó að einum finnist ónýtt er alltaf eh annar til í að gera upp :mad:



Bíddu er þetta ekki bíllin sem var seldur hérna á spjallinu síðasta vetur... hélt að hann hefði farið til Keflavíkur og eigendurnir hefðu verið að spjalla mikið um hann hérna í byrjun , svo hafi hann því miður endað uppá haugunum í Keflavík..

vinsamlega leiðréttið mig ef ég fer ekki með rétt mál.

Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline charger73

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 131
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #7 on: September 21, 2009, 21:36:23 »
Hefdi kannski verid hægt ad hirda eitthvad ur honum :roll:
Einar G Brynjolfsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #8 on: September 21, 2009, 22:06:34 »
afhveju endaði þessi þarna?



stal myndini af http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=2762
ef mér skjálast ekki er þessi mynd tekin í búðardal og að þessi bíl hafi verið á samstöðum á sinum tíma
og ef þetta er sá bíl skoðaði ég hann fyrir 7til8 árum síðan og var hann þá orðið frekar dapur

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #9 on: September 21, 2009, 22:32:31 »
Það held ég varla Bjarni,

þessi mynd var víst tekin á haugunum í keflavík og ekki annað að sjá en þetta sé sá sami og var auglýstu hérna
12 feb í fyrra

" Dodge Charger SE 1973 vélar og skiftíngarlaus
« on: February 12, 2008, 21:21:58 » 

--------------------------------------------------------------------------------
Dodge Charger SE 1973 vélar og skiftíngarlaus
selst á sangjörnu verði
þarnast uppgerð, búin að standa inn í skúr í meira en 15ár

Ekki hægt að sjá á þeirri mynd annað en um sama bílin sé að ræða


Kv:
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #10 on: September 21, 2009, 22:36:15 »
þetta er sá sem var seldur hér á spjallinu 2008 ,  :-( .. var seldur til uppgerðar og var í góðu uppgerðar-standi en e-h hálfvitar keyptu hann og greinilega eyðilögðu mjög flottann bíl!  :smt011
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #11 on: September 21, 2009, 22:42:45 »


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #12 on: September 21, 2009, 22:46:16 »
Synd að ná honum ekki áður en hann fór á haugana  :cry:
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #13 on: September 22, 2009, 15:12:32 »
Hann fór í hringrás þessi ljúfur! Var búinn að athuga með hann þegar hann stóð hjá eigandanum, heill þá. en þá átti að gera við hann og hann ekki til sölu. Svo sér maður hann bara svona, í hakki í hringrás. Hefði getað látið mann vita áður en svona fór, maður hefði getað tekið hann fyrir urðunnargjaldið :)
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #14 on: September 22, 2009, 17:51:58 »
þetta er sá sem var seldur hér á spjallinu 2008 ,  :-( .. var seldur til uppgerðar og var í góðu uppgerðar-standi en e-h hálfvitar keyptu hann og greinilega eyðilögðu mjög flottann bíl!  :smt011
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #15 on: September 24, 2009, 02:12:55 »
þessi var leingi í geymslu  Óli vinur minn átti hann leingi hann var upprunalega brún þessi http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=174&pos=19

Offline Zadny

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #16 on: November 23, 2009, 18:27:32 »
afhveju endaði þessi þarna?



stal myndini af http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=2762

getur einhver sagt mér hvar þessi mynd er tekin?
Ég er að verða geðveik (geðveikari en venjulega) á karlinum!!!! Hann átti þennan bíl í denn og er nánast grátandi...búhú.
æi kannski er það svo sem skiljanlegt.

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: þekkir einhver þennan?
« Reply #17 on: November 23, 2009, 21:50:14 »
tekið í helguvík í sumar, sá hann allavega þá mun verri en þarna, rétt bar kensli á hann, það er greinilegt að áhugasvið starfsmanna þar liggja í frímerkjasöfnun eða einhverstaðar fjarri bílatengdum hlutum.  hefðu nú verið nokkrir þúsundkallar bara í að tína utan af honum.
« Last Edit: November 23, 2009, 21:52:51 by Zaper »
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ