Author Topic: 1968 Camaro pælingar!  (Read 10188 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1968 Camaro pælingar!
« on: November 23, 2009, 11:02:52 »
Hvaða bíll er þetta?

Sýnist að hann sé hérna á efri myndinni á númeri sem endar á ...679 eða ...879




Annað... guli '68 Camaroinn var víst einhverntíman á Akranesi með flames, seldist þaðan í Garðinn þar sem Sævar Péturss. málar hann, og seinna varð hann svartur með L-88 scoop. Á neðri myndinni sýnist mér hann verra með L-88 scoop og flames, en spurning hvort þetta sé sá guli áður en hann er málaður svartur með strípum af Sævari?  :-k
« Last Edit: December 03, 2009, 21:51:02 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #1 on: November 30, 2009, 18:16:17 »
Ingi vinur minn í garðinum átti þann bíl. Hann kom grænn með grænum flames´og einhverjum haeimamixuðum spoiler að aftan þegar hann fékk hann. Við settum á hann L-88 scopið hentum framstuðaranum og smíðuðum framspoiler úr jarni, síðan sprautuðum við hann svartan og skreyttum hann með gul/orange/rauðum strípum og hrúguðum svo fullt af glæru yfir hann. Bíllinn var skömmu síðar seldur til Vestmannaeyja. "Thats all I know"

Sævar P.
Sævar Pétursson

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #2 on: November 30, 2009, 18:48:33 »
Ef þessi er sá sem var í Eyjum lengi vel þá er hann sá guli (kallaður fiskibollan í Eyjum).Hann var fyrst sprautaður gulur af Bílverk BÁ á Selfossi fyrir Eyja mann sem tók svo 327 úr honum og setti 402 eða 396 big block í hann.
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #3 on: November 30, 2009, 19:19:38 »
Þessar pælingar eru svosem góðar og gildar.

Ég var bara að velta því fyrir mér hvort að þessi á efstu myndunum sé í raun guli '68 bíllinn í dag.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Monde Carlo SS

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #4 on: November 30, 2009, 20:50:22 »
já þetta er guli 68árg camaroinn...
Ford F250 02 árg.
Monde Carlo SS 86 árg. Í uppgerð
Scania 144G 530 hestar 99 árg.
Scania  T113M Convoy 91 árg.
Suzuki RM 250cc 03 árg.
Yamha YZ 250cc 02 árg.

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #5 on: November 30, 2009, 23:01:30 »
er  þetta ekki sá guli lika?
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #6 on: December 01, 2009, 10:56:43 »
er  þetta ekki sá guli lika?

Jú, eftir hann fór til Eyja, þessi mynd er tekinn þar.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #7 on: December 01, 2009, 22:42:35 »
Eruð þið vissir um þetta ? Sýnist  þetta vera bíllinn sem Sturla Snorrason átt og gerði við eftir veltu.Eftir Flame ævintýrið varð hann einlitur blár,endaði ævi sína sem rauður og hvítur rallybíll í eigu Úlfars Eysteinssonar.Sýnist Sturla vera við bílinn á efri myndinni !
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #8 on: December 02, 2009, 09:02:01 »
Eruð þið vissir um þetta ? Sýnist  þetta vera bíllinn sem Sturla Snorrason átt og gerði við eftir veltu.Eftir Flame ævintýrið varð hann einlitur blár,endaði ævi sína sem rauður og hvítur rallybíll í eigu Úlfars Eysteinssonar.Sýnist Sturla vera við bílinn á efri myndinni !

Þá kannast ég við þennan grip.
Vinur minn átti hann fyrir um 20 árum og þá var hann blár.
Var með 327 og 3ja gíra :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #9 on: December 02, 2009, 18:39:32 »
Eruð þið vissir um þetta ? Sýnist  þetta vera bíllinn sem Sturla Snorrason átt og gerði við eftir veltu.Eftir Flame ævintýrið varð hann einlitur blár,endaði ævi sína sem rauður og hvítur rallybíll í eigu Úlfars Eysteinssonar.Sýnist Sturla vera við bílinn á efri myndinni !

Sæll Sigtryggur,

Hálfdán hringdi í mig í vikunni og tjáði mér að þetta væri gamli bíllinn hans Sturlu, þetta er NOTA BENE ekki guli bíllinn!!

Hérna er ferillinn af Bláa bílnum með flame sem seinna varð Rallybíll Úlfars Eysteinss. Bíllinn endaði hjá Hjalla Partasala.


Eigendaferill

30.03.1990    Guðmundur Tómas Gíslason    Vesturlandsbraut Mæri    
06.12.1989    Stefán Hjalti Helgason    Látraströnd 1    
23.06.1989    Magnús Þórðarson    Rauðás 16    
02.06.1989    Hermann Clausen Hlöðversson    Danmörk    
30.01.1976    Sturla Snorrason    Barðastaðir 43

Númeraferill

27.07.1981    R64446    Gamlar plötur
30.01.1976    H879    Gamlar plötur   

Skráningarferill

03.03.1992    Afskráð -
01.01.1900    Nýskráð - Almenn





Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #10 on: December 02, 2009, 20:39:43 »
sést ekki í annan camaro þaran hægramegin á neðstu myndinni ??
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #11 on: December 02, 2009, 21:01:49 »
sést ekki í annan camaro þaran hægramegin á neðstu myndinni ??

Jújú... hérna er önnur mynd...





Annars grunar mig sterklega að það sé þessi....  :-k



Ég veit að Hjalli skoðar spjallið, spurning fyrir hann að fræða okkur meira ef hann nennir.
Annars gæti það verið að þetta sé hinn '68 Rally Camaroinn, hann endaði líka hjá Hjalla í Bílakringlunni.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #12 on: December 02, 2009, 21:15:43 »
það er allavega mikill svipur með þessum tveim
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #13 on: December 02, 2009, 22:22:40 »
Hjalli sagði mér, ef ég man rétt, að hann hefði fengið 68 bíl hjá gutta sem hefði slípað hann niður með slípiskífu og boddýið hefði verið ónýtt eftir þann gjörning og Hjalli hefði hent því.
Það var annar 68 svartur bíll sem keppti í rally en það var Dóri Úlfars sem hefði gert það og var meiri alvara á bak við þann bíl en hjá Úlfari, það er bíllinn í hinum 68 þræðinum.
Bílinn sem Dóri keppti á keypti Jón Eyjólfs til að rífa (í honum var 4. g. kassi, diskabr. og læst drif) þegar Jón var að smíða 68 Pontiac Firebird "porsche killer" (þetta var áður en þeir bræður fengu umboðið fyrir útflöttu bjöllurnar) en þegar Jón sýndi mér hann var hann ókláraður en hann var búinn að viða að sér ýmsu í hann (hvað ætli hafi orðið um þann vagn?)
Síðan var einn 68 til viðbótar rifinn en hann var eini 68 Camaroinn hér á landi sem var með dýrari klæðningunni en þessu var öllu hent.
Þannig að ég veit allavega um 4 ´68 Camaro sem hafa verið rifnir og hent á s.l. 25 árum, þvílík sóun, núna eru þetta ein vinsælustu boddýin til að breyta í Pro Touring.
Málið er að það er aðeins búið að skolast til hjá mér hvaða 68 Camaro er hvað í dag, það er búið að mála þá flesta rauða eða bláa fram og til baka, t. d. er ég ekki með á hreinu hvaða "gamli" camaro sá guli sé í dag og ekki heldur hver bíllinn sem er í uppgerð í Keflavík sé í dag, ég veit að góðir menn koma eflaust til með að ryfja þetta upp með mér hérna á spjallinu.
« Last Edit: December 02, 2009, 22:36:24 by GunniCamaro »
Gunnar Ævarsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #14 on: December 02, 2009, 22:32:51 »
Í framhald af þessu eru til 6 stk. 68 Camaro hér á landi samkv. mínu minni :
1. Gamli Ómars Nordals á Akureyri, appelsínugulur með 502 vél, með SS merkin (hann er ekki orginal SS) en það er sá sem Albert bílamálari málaði glimmer rauðan hérna í denn.
2. Sá sítrónuguli
3. Sá svarti sem var kominn austur á Djúpavog en er kominn aftur í bæinn og er í meiriháttar upphalningu, en það er sá sem var sem lengst blár í Hafnarfirði.
4. sá sem er í Keflavíkinni í uppgerð.
5. Nýlega innfluttur rauður RS/SS með svörtum víniltopp.
6. Nýinnfluttur kopargulur orginal SS 4. gíra number match.
« Last Edit: December 02, 2009, 23:09:29 by GunniCamaro »
Gunnar Ævarsson

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #15 on: December 03, 2009, 00:03:28 »
Það er einn í uppgerð í Sandgerði sem Doddi vinur minn á er að skríða saman.Svo er einn í Keflavík sem er ekki að gera það held að hann heiti Jón Þór sem á hann.Sandgerðis bíllinn er rosalega vel unninn með 383 stroker th 350 gír 12 bolta og allt mjög vel gert.Ætti að sjást eitthvað næsta sumar.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #16 on: December 03, 2009, 00:37:38 »
hvað er verið að gera við þennan svarta sem var á djúpavogi er hann ekki ný uppgerður ? og er hann búinn að skipta um eigendur ?
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #17 on: December 03, 2009, 08:30:31 »
Eruð þið vissir um þetta ? Sýnist  þetta vera bíllinn sem Sturla Snorrason átt og gerði við eftir veltu.Eftir Flame ævintýrið varð hann einlitur blár,endaði ævi sína sem rauður og hvítur rallybíll í eigu Úlfars Eysteinssonar.Sýnist Sturla vera við bílinn á efri myndinni !

Sæll Sigtryggur,

Hálfdán hringdi í mig í vikunni og tjáði mér að þetta væri gamli bíllinn hans Sturlu, þetta er NOTA BENE ekki guli bíllinn!!

Hérna er ferillinn af Bláa bílnum með flame sem seinna varð Rallybíll Úlfars Eysteinss. Bíllinn endaði hjá Hjalla Partasala.


Eigendaferill

30.03.1990    Guðmundur Tómas Gíslason    Vesturlandsbraut Mæri    
06.12.1989    Stefán Hjalti Helgason    Látraströnd 1    
23.06.1989    Magnús Þórðarson    Rauðás 16    
02.06.1989    Hermann Clausen Hlöðversson    Danmörk    
30.01.1976    Sturla Snorrason    Barðastaðir 43

Númeraferill

27.07.1981    R64446    Gamlar plötur
30.01.1976    H879    Gamlar plötur   

Skráningarferill

03.03.1992    Afskráð -
01.01.1900    Nýskráð - Almenn







Ég man þegar þessi átti þennan Camaro :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #18 on: December 03, 2009, 10:12:59 »
Málið með þennan Camaro er að þessi var einn af þessum sem hafði velt hérna um árið (í Kömbunum) og þar sem veltutjónin eru oftast eigintjón voru menn á þessum árum oftast að bjarga sér með stóra sleggju inn í bílskúr og í tilfelli þessa bíls virðist sem að það hafi verið raunin, ég talaði við Stefán Hjalta sem átti þennan bíl um tíma og hann sagði að bíllinn hefði verið eitthvað skakkur, rúður pössuðu illa og svo hafi hann verið orðinn frekar dapur af riði og á þessum árum voru ekki til tilbúinn bætistykki eins og í dag og þannig endaði hann sem rallýbíll.
Ég vissi af einum einhvers staðar í Kefl... sorry, í Reykjanesbæ og var búinn að frétta af öðrum þar en það væri gaman að sjá einhverjar myndir af þeim, ekkert endilega merkilegar myndir en frekar til staðfestingar og líka til að sjá núverandi ástand.
Gunnar Ævarsson

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #19 on: December 03, 2009, 13:10:09 »
Hérna er þráður um Camaroinn sem er í uppgerð í Keflavík eigandi er Jón Þór. http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=39767.msg156016#msg156016
__________________
Kristján Finnbjörnsson