Author Topic: Detroit locker (No Spin í 9")  (Read 2543 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Detroit locker (No Spin í 9")
« on: November 24, 2009, 13:43:44 »
Góðan dag

Hvað er algengt verð á 9" læsingu..

Er með alveg ónotaða 9" no spin læsingu 31 rillu að mig minnir, merkimiðinn er ennþá á henni eða var það alla vega. Þetta er búið að liggja uppí hillu í nokkur ár..

Vantar nauðsynlega að vita hvað maður ætti að setja á svona. Því ég hálfbúinn að selja þetta. En ég veit ekki, mér var lofað borgun í gærmorgun en sagt að það yrði komið í morgun en sagt núna að verði komið í fyrramálið. Alla vega EINA ástæða þess ég seldi þetta er sú að mig SÁRVANTAR pening og þessi aðili vissi það alveg því ég tók það skýrt framm..

En ástæða þess að ég er að spyrja er vegna þess að það eru tveir aðrir búnir að hringja í gær og dag og biðja mig um þetta og ef ég fæ þetta ekki borgað í dag að þá ætla ég að selja öðrum hvorum þeirra þetta því ég er í vandræðum og vantar pening! Því vantar mig að vita algengt verð!

Með von um skjót og góð svör

Þýðir ekkert að spyrja mig hver er með þetta núna því það skiptir engu, það er ekki það sem málið snýst um.
« Last Edit: November 24, 2009, 14:40:30 by bluetrash »

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Detroit locker (No Spin í 9")
« Reply #1 on: November 24, 2009, 14:08:56 »
það er annaðhvort 28 eða 31 rílu
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Detroit locker (No Spin í 9")
« Reply #2 on: November 24, 2009, 14:31:05 »
Ef þetta er 31 rillu lás.
Ég myndi slá á ca.20-40 þús notað,verðið er um 500-600 usd, hér út úr búð ca.100 -120 þús.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Detroit locker (No Spin í 9")
« Reply #3 on: November 24, 2009, 14:40:14 »
innsláttarvilla ætlaði að gera 31 rillu Þannig að setja 35þúsund á svona sem er ónotað en þarf að þrífa upp vegna þess að það er bara búið að liggja uppí hillu í nokkur ár er alveg sanngjarnt??

Þessi aðili sem ég lét hafa það sagði að 35þúsund væri RUGL, ég fengi það aldrei fyrir þetta og er hann nú mikill reynslubolti í þessum málum.

479$ á ebay. 28 rillu í 9"
« Last Edit: November 24, 2009, 14:47:15 by bluetrash »

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Detroit locker (No Spin í 9")
« Reply #4 on: November 24, 2009, 20:58:28 »
Vildi maðurinn ekki bara borga minna fyrir þetta. Ég hefði glaður borgað 35.000 fyrir þetta
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Detroit locker (No Spin í 9")
« Reply #5 on: November 24, 2009, 21:07:02 »
To eg viti ekki mikid um tetta ta finnst mer ad borga 35kall fyrir onotadan hlut sem kostar ruman 100-120kall uti bud her a landi kjarakaup!
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983