Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
429Cobra:
Sæli félagar. :)
Svona í fyrsta lagi með þessa tvo Mustang-a hér að ofan, annar er Boss 302 (sá guli) en sá rauði er/var að ég held örugglega fastback bíll sem að var alltaf með 302cid mótor.
Síðan er þetta ekki sami bíllinn!
Þá þarf ekki annað en að skoða myndirnar, þá sér maður að sá rauði er með hvíta innréttingu en sá guli með svarta.
Á þeim tíma þegar rauði bíllinn var hér í bænum var hann alltaf rauður og var alltaf gríðarlega vel við haldið, þarna er ég að tala um árin 1980 til 1984/6 þegar hann fór til Eyja.
Á sama tíma var Boss-inn fyrst gulur og síðan hvítur með svörtum röndum og var í Keflavík þangað til Hjálmar keypti hann sennilega í kringum 1988-91, en þá var hann orðinn gulur og svartur.
Ég held að Boss-inn hafi upprunalega verið gulur og var þannig þegar hann var fluttur inn.
Því var hinns vegar haldið fram af einum eiganda rauða bílsins að sá bíll væri upprunalega Boss 302 en hafi verið fluttur inn með standard 302 og sjálfskiptur, en versmiðjunúmer hafa að mig mynnir afsannað þá kenningu.
Hvað varðar "skoop-in" á báðum þessum bílum, þá eru þau ættuð af Mercury Comet GT 1971-1974/6.
Boss-inn kom til að mynda "scoop" laus til landsins.
Það er einhverstaðar hér á spjallinu eigendaferillinn af þeim rauða svo nú er bara að leita.
Kv.
Hálfdán.
Moli:
--- Quote from: 429Cobra on November 19, 2009, 13:48:45 ---Sæli félagar. :)
Svona í fyrsta lagi með þessa tvo Mustang-a hér að ofan, annar er Boss 302 (sá guli) en sá rauði er/var að ég held örugglega fastback bíll sem að var alltaf með 302cid mótor.
Síðan er þetta ekki sami bíllinn!
Þá þarf ekki annað en að skoða myndirnar, þá sér maður að sá rauði er með hvíta innréttingu en sá guli með svarta.
Á þeim tíma þegar rauði bíllinn var hér í bænum var hann alltaf rauður og var alltaf gríðarlega vel við haldið, þarna er ég að tala um árin 1980 til 1984/6 þegar hann fór til Eyja.
Á sama tíma var Boss-inn fyrst gulur og síðan hvítur með svörtum röndum og var í Keflavík þangað til Hjálmar keypti hann sennilega í kringum 1988-91, en þá var hann orðinn gulur og svartur.
Ég held að Boss-inn hafi upprunalega verið gulur og var þannig þegar hann var fluttur inn.
Því var hinns vegar haldið fram af einum eiganda rauða bílsins að sá bíll væri upprunalega Boss 302 en hafi verið fluttur inn með standard 302 og sjálfskiptur, en versmiðjunúmer hafa að mig mynnir afsannað þá kenningu.
Hvað varðar "skoop-in" á báðum þessum bílum, þá eru þau ættuð af Mercury Comet GT 1971-1974/6.
Boss-inn kom til að mynda "scoop" laus til landsins.
Það er einhverstaðar hér á spjallinu eigendaferillinn af þeim rauða svo nú er bara að leita.
Kv.
Hálfdán.
--- End quote ---
Sæll Hálfdán,
Ég stóð alltaf í þeirri merkingu að guli 302 BOSS-inn hafi bara einu sinni verið gulur og það var vegna þess að hann kom þannig þegar hann var nýr. En hann hefur þá orðið gulur aftur eftir að hann var hvítur og með röndunum, mér sýnist að hann sé ennþá á sömu felgum á þessari mynd og þessari að ofan og með sama scoopið.
--- Quote from: 429Cobra ---Því var hinns vegar haldið fram af einum eiganda rauða bílsins að sá bíll væri upprunalega Boss 302 en hafi verið fluttur inn með standard 302 og sjálfskiptur, en versmiðjunúmer hafa að mig mynnir afsannað þá kenningu.
--- End quote ---
Ég er búinn að fletta upp um og yfir 20 skráningum í dag af 1970 Mustang og hvergi fundið neitt sem getur sagt mér hvaða bíll þessi rauði sé, hvorki númer né eigendaferil, gerði líka dauðaleit á spjallinu eftir samtal okkar í gærkvöldi.
R 69:
--- Quote from: Moli on November 19, 2009, 12:04:02 ---Þá fékk hann væntanlega toppinn af þessum '69 bíl sem var á bæ kenndur við Svínafell og er fyrir austan.
Helgi grófst þú ekki hásinguna upp úr flakinu?
--- End quote ---
Já toppurinn var af þessum (99,9% viss)
Nei þetta er ekki "Svínafellsmóri".
Þessi bíll var lengi við Vík.
Nei þetta er ekki bíllinn sem ég fann í skurðinum hér um árið.
Kv, Helgi
Valdemar Haraldsson:
sælir stråkar.
tessi 69 mustang er nu likur theim sem eg fekk vid bæ sem heitir Stenar(Vik) og billinn endadi å Svinafelli,
hjå honum Hauki
gamli 69 mustanginn minn, sem eg åtti å høfn, er så sem helgi fann
(myndir fra sidu Mola)
kv Valdi.
Moli:
--- Quote from: Valdemar Haraldsson ---sælir stråkar.
tessi 69 mustang er nu likur theim sem eg fekk vid bæ sem heitir Stenar(Vik) og billinn endadi å Svinafelli,
hjå honum Hauki
kv Valdi.
--- End quote ---
Er það ekki bærinn Svínafell rétt fyrir sunnan Höfn, ekkert langt frá Birkifelli? Endaði bíllinn líf sitt þar?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version