Author Topic: Rafgeymar  (Read 6889 times)

Offline CAM71

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Rafgeymar
« on: November 18, 2009, 23:19:01 »
Hverjir selja bestu rafgeymana? Þarf að skipta um geyma í GMC Diesel - er að leita að geymum sem duga í nokkur ár allavega.

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: Rafgeymar
« Reply #1 on: November 19, 2009, 12:54:31 »
Hverjir selja bestu rafgeymana? Þarf að skipta um geyma í GMC Diesel - er að leita að geymum sem duga í nokkur ár allavega.
N1, Nitro
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Rafgeymar
« Reply #2 on: November 19, 2009, 13:16:27 »
Tja ekki fá þér Banner, er ekki með góða reynslu af þeim !
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Rafgeymar
« Reply #3 on: November 19, 2009, 13:38:17 »


Rafgeymasalan í hafnarfirði. Þeir hafa vit á þessu. Fagmenn

 http://www.rafgeymar.is/

 

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Rafgeymar
« Reply #4 on: November 19, 2009, 13:51:29 »


Rafgeymasalan í hafnarfirði. Þeir hafa vit á þessu. Fagmenn

 http://www.rafgeymar.is/

 

Jebb, þeir eru flottir :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Rafgeymar
« Reply #5 on: November 19, 2009, 14:11:51 »
N1 ódýrari með afsláttarkorti frá krúser.

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Rafgeymar
« Reply #6 on: November 20, 2009, 01:34:37 »
Skorri á Bíldshöfðanum er með fínt úrval af geymum.Og svo eru til optima þurrgeymar eru ekki gefins en alveg dúndurstart af þeim og ég hef mjög góða reynslu af þeim geymum.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Rafgeymar
« Reply #7 on: November 20, 2009, 10:33:00 »
N1 ódýrari með afsláttarkorti frá krúser.
Hann var að biðja um BESTU ekki ódýrustu,það fer oft ekki vel saman :wink:
En eins og Maggifinn skrifaði þá er það Rafgeymasalan,þeir eru búnir að lesa sig fjólubláa um rafgeyma.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Rafgeymar
« Reply #8 on: November 20, 2009, 10:51:06 »
Sælir félagar.

Ég mæli með Deka rafgeymum.

Ótrúlega öflugir hvort sem er í hita eða kulda og skiptir ekki hvort að þú sért með háþjöppu mótor eða ekki.

Keypt minn hjá Bílabúð Benna og fékk að sjáfsögðu afsátt út á félagsskýrteini KK. :!:

ATH  :!: KK skýrteinið veitir að sjálfsögðu afslátt hjá N1.  :wink:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Rafgeymar
« Reply #9 on: November 20, 2009, 15:48:46 »
N1 ódýrari með afsláttarkorti frá krúser.
Hann var að biðja um BESTU ekki ódýrustu,það fer oft ekki vel saman :wink:
En eins og Maggifinn skrifaði þá er það Rafgeymasalan,þeir eru búnir að lesa sig fjólubláa um rafgeyma.

Var líka bara að segja að hann fær góðan prís með afsláttar kortinu frá krúser 18%, eru þeir þá lélegir ef þú færð þá ódýrari með afslætti?

Offline RO331

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Rafgeymar
« Reply #10 on: November 20, 2009, 20:34:11 »
Quote
Skorri á Bíldshöfðanum er með fínt úrval af geymum.Og svo eru til optima þurrgeymar eru ekki gefins en alveg dúndurstart af þeim og ég hef mjög góða reynslu af þeim geymum.

Hvar fær maður svona Optima geyma í dag ? Mér skilst að þeir séu allavega ekki fáanlegir hjá Benna.  :-k
Pétur Róbert Sigurðsson
Ford Mustang Shelby '83
13.535 @ 102.97mph
Fox For Fun

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: Rafgeymar
« Reply #11 on: November 20, 2009, 21:03:22 »
Ég held að Ásco á Akureyri hafi verið að selja Optima rafgeyma.
Kristján Pétur Hilmarsson