Kvartmílan > Aðstoð
beinskiptingar við SBC
(1/1)
Árni Sigurður:
ég er semsagt að leita að góðri Beinskiptingu við 350sbc
ég vil ekki neina trukka beinskiptingu vantar eitthvað "sportlegt" þar sem þetta er að fara í mjög léttan bíl
hvað heita bestu beinskiptingarnar fyrir SBC
fyrir fram KV. Árni
Svenni Devil Racing:
í 4 gÍra geiranum er muncie alveg eðalin ótrúlega sterki kassar,
svo er það T5 borg warner sem er já mjög nokkuð svo auðbrótanlegur og þarf ekki mikið til eða en samt alveg hægt að notast við hann og hægt að fá fullt af dóti í hann þannig svo að hann haldi
En svo er það T56 frá borg warner sem er alveg ótrulega sterkir kassar eiga að þola alveg einhver 400-500 hö án þess að það þurfi að gera nokkuð við þá en þeir eru líka frekar mikið sjaldséðir hér stakir á klakkaum
Navigation
[0] Message Index
Go to full version