Bíltegund: MMC 3000GT
Árgerð: 1994
Ekin: 105.xxx þús mílur
Sjálfskiptur/beinskiptur: beinskiptur 5 gíra
Litur: svartur
Afl: 220hö
Drif: framhjóladifin
Græjur: alpina CD/MP3 spilari 4x45w í honum og svo er 700w magnari í hátalarana
Innrétting: það er ekki leður sæti í honum en inrétingin og sætin eru óskemmt
ástand: þessi bíl er í topp standi

og er mjög mikil lukker og maður fær alveg þokkalegustu atigli á honum

17"álfelgum 5 amrma gun metal
hann er á nýjum 17" nagladekjum

það er ný kupling í honum var skipt um í 100.000 þús mílum

hann er með 2 1/2" pust alla leið en það er ein ónýtur pústbarki og kostar ca.15þús að gera við hann
xenon í aðalljósum og filgja halogen perur með fyrir kastarana
áhvílandi: ca.430.þús afborgun á mánuði er um 35.þús
ásett verð:bjóða
hafið samband í sima 846-8366
myndir koma seina.