Author Topic: Hvar er best að panta varahluti í Chevy  (Read 3369 times)

Offline Siggi Helgi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
  • Corvette 84
    • View Profile
Hvar er best að panta varahluti í Chevy
« on: September 29, 2009, 13:48:47 »
Sæl(ir) Ég er með Corvette C4, er að hugsa um að kaupa allar fóðringar í spyrnur o.fl í aftur (hásinguna) Það er hægt að kaupa rear bushing kit á ca $200 hjá Ecklers t.d,er bara að velta fyrir mér hvar sé best að versla varahluti í þessa bíla.Ég las það á corvette forum úti að einhver sem keypti sér spindla sett í vettuna hjá sér frá Corvette America og bolta götin pössuðu ekki, það fóru ekki fögur orð um þá verslun frá honum :evil:. En ef einhver hefur heyrt góðar sögur eða reynslu af verslun þarna úti mætti hann/hún endilega láta mig vit af því.

Fyrir fram þökk:smt041
Sigurður Helgi Jónsson  (Njarðvík)
s:847-7266
------------------------
Corvette "84 383-stroker

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Hvar er best að panta varahluti í Chevy
« Reply #1 on: September 29, 2009, 14:15:24 »
ég er búinn að versla talsvert af Ecklers og það hafa allir hlutir passað án vandamála.

Kristmundur Birgisson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvar er best að panta varahluti í Chevy
« Reply #2 on: September 29, 2009, 22:57:31 »
Sama hér, búinn að versla böns frá þeim með góðum árangri. Meira að segja búinn að heimsækja þá í Titusville, FL  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Siggi Helgi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
  • Corvette 84
    • View Profile
Re: Hvar er best að panta varahluti í Chevy
« Reply #3 on: September 30, 2009, 09:10:35 »
Takk fyrir það,gott að vita :smt023
Sigurður Helgi Jónsson  (Njarðvík)
s:847-7266
------------------------
Corvette "84 383-stroker

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Hvar er best að panta varahluti í Chevy
« Reply #4 on: October 01, 2009, 09:15:50 »
Ég hef mjög góða reynslu af Ecklers.

Offline Lillicarlo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Re: Hvar er best að panta varahluti í Chevy
« Reply #5 on: October 04, 2009, 22:34:13 »
corvettecentral.com hafa reynst mer mjög vel...
Heðar Sigurðsson

Offline Walter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Hvar er best að panta varahluti í Chevy
« Reply #6 on: November 07, 2009, 22:31:33 »
Ecklers hefur ekki klikkað hjá mér  :smt023
Walter Ehrat
Ökutækin18.05.2011:
Dodge Durango Hemi Metan´08
Chevrolet Corvette ´84
Ford Maverick Grabber´73
Land Rover Defender 130"
Mercedes Benz Unimog
Harley Davidson VRSCA Vrod
Cannondale X440
Buell Firebolt XB9R
Sikk MX 125cc trail bike