Author Topic: Stutt saga úr skúrnum.  (Read 4432 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Stutt saga úr skúrnum.
« on: October 30, 2009, 19:14:19 »
Ég var í skúrnum áðan og þá komu tveir 10 ára pjakkar nýfluttir í hverfið og voru þetta líka ánægðir með kaggann,ég var að fara að setja í gang og bað þá að fara út fyrir og halda fyrir eyrun því það væri hrikalegur hávaði í honum sem þeir og gerðu.

Svo kveikti ég á bensíndælunni og þá heyrist eftir smá stund fyrir aftan bílinn "ahahahahaha á þetta að vera djóók",pumpað tvisvar og fírað í gang og öskrin og lætin í strákunum og svo sá ég bara undir hælana á þeim og það eina sem þeir sögðu þegar þeir komu loksins til baka "SSHHIIIIIT maður" hehehe gaman að þessu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Stutt saga úr skúrnum.
« Reply #1 on: October 30, 2009, 19:37:50 »
 8-)
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Stutt saga úr skúrnum.
« Reply #2 on: October 30, 2009, 23:32:59 »
ef að svona lagað dugir ekki til að ræsa í þeim bíladelluna þá gerir það ekkert  :lol:
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Stutt saga úr skúrnum.
« Reply #3 on: October 31, 2009, 20:26:36 »
 :D
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Stutt saga úr skúrnum.
« Reply #4 on: October 31, 2009, 22:59:06 »
 8-) :smt023
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

dodge74

  • Guest
Re: Stutt saga úr skúrnum.
« Reply #5 on: November 03, 2009, 14:51:41 »
hehe helviti gott maður man nu jalfur þegar það var ræst í man bíladellan

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Stutt saga úr skúrnum.
« Reply #6 on: November 03, 2009, 15:35:25 »
hehe það er ótrúlegt hvað það þarf lítið til að svona guttar verði alveg snar óðir og fara svo og segja öllum vinum sínum frá þessu hehe
Gisli gisla

Offline Eli

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: Stutt saga úr skúrnum.
« Reply #7 on: November 03, 2009, 18:20:25 »
hahah magnað :)
Friðrik Elí Bernhardsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Stutt saga úr skúrnum.
« Reply #8 on: November 04, 2009, 14:59:25 »
Það verður ekki snúið aftur hjá þessum gaurum :twisted:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Stutt saga úr skúrnum.
« Reply #9 on: November 04, 2009, 19:34:38 »
Frikki er Idolið í firðinum  :P
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Stutt saga úr skúrnum.
« Reply #10 on: November 04, 2009, 19:37:25 »
Ég man þegar í var polli og maður sá Sigurjón Andersen eða Dr.Agga á rúntinum þá hjólaði maður á eftir þeim og vonaðist eftir burnouti.....biðin var aldrei löng eftir Sigurjóni.Þetta kveikti vel í manni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dóri.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Re: Stutt saga úr skúrnum.
« Reply #11 on: November 06, 2009, 20:08:31 »
Flottur Frikki :D Maður er nú ekki langt frá þér þannig að það er spurning um að maður kíki við einhvern daginn og athugi hvort þú sért í skúrnum :)
My racing team has a drinking problem

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Stutt saga úr skúrnum.
« Reply #12 on: November 06, 2009, 23:26:51 »
Já ekki málið,ég er reyndar ekki mikið í skúrnum þessa dagana,ansi mikið að gera.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas