Er með ýmislegt til sölu úr skúrnum og er hér smá listi :
Sæti úr Volvo 240 árgerð 1987 Dökkgrátt/svart að lit ein rifa og gat í sessu :
Verð : 3þ
Heimasmíðað bassabox fyrir 15" keilu úr trefjaplasti sem passar í skott á Volvo 740 vinstra megin í skott, gæti þurft að betrumbæta þetta var ekki alveg fullklárað eiginlega bara mix :
Verð : 3þ
Vél og skipting í Volvo 240, kom úr bíl sem var árgerð 1987 vantar soggrein og blöndung á vél, einnig er swinghjólið farið úr, veit ekki hvaða týpa af skiptingu þetta er en vélin er B230K akstur man ég ekki á henni og hef ekki heldur prófað að snúa henni neitt.
Verð 10þ
Turbo grein fyrir T3/T4 túrbínur, þetta er svona af eBay eins og er alltaf verið að auglýsa þar, er minnir mig úr 304 ryðfríu efni. Passar á B23 og B230 með 8V hedd ,svo fylgja með boltar og pakkningar.
VERÐ SELT
Volvo 244 árgerð 1982 sem er á uppgerðarstigi fæst til sölu, man ekki aksturinn minnir samt að það hafi verið öðru hvoru megin við 200þ km. Þyrfti sennilega að gera undirvinnuna aftur því að hann hefur staðið grunnaður svo lengi í húsi sem er raki í og því byrjað að hlaupa upp undir grunninum.
Hægt er að sjá myndir og fleira í linknum hérna :
http://volvochat.forumcircle.com/viewtopic.php?t=146&start=0&postdays=0&postorder=asc&highlight=Verð 30þ
Best að senda mér email
rabja86@hotmail.com eða hafa samband hérna á síðunni í einkapóst því ég er oft á sjó og ekki í símasambandi.
Kv. Raggi