Author Topic: 67/68 Bördinn sem Benni var með....  (Read 8939 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
67/68 Bördinn sem Benni var með....
« on: November 03, 2009, 23:25:45 »
Mig langar að sjá myndir úr húddinu á þessum bíl... Einhver sem á svoleiðis skot og sögur af þeim bræðrum þegar þeir voru upp á braut... Einhver?

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #1 on: November 04, 2009, 13:01:44 »
það sem var undir húddinu á þessum var síðast þegar ég sá það samsett á bretti í kjallaranum hjá kallinum.
Kristmundur Birgisson

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #2 on: November 04, 2009, 18:51:12 »
heyrði að mótorinn úr þessum sé í jeppa sem var verið að bjóða mér til sölu.
Eigandinn fullyrti það, var með allar tölur um þjöppu allt um mótorinn, átti að skila einhverjum 450 - 500 hö.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #3 on: November 04, 2009, 19:00:58 »
heyrði að mótorinn úr þessum sé í jeppa sem var verið að bjóða mér til sölu.
Eigandinn fullyrti það, var með allar tölur um þjöppu allt um mótorinn, átti að skila einhverjum 450 - 500 hö.
Það er ólíklegt,hann er í pörtum í kjallaranum í bílabúðinni,eða var það allavega ekki fyrir svo löngu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #4 on: November 04, 2009, 19:40:44 »
X2, tel það mjög ólíklegt að það sé búið að selja þennan mótor....... Einhver með myndir úr húddinu frá þessum bíl??? Mig langar ekkert í myndir úr kjallaranum... Þessi bíll fór 9.82 á gasi og 10.2-10.3 á mótor held ég. Hann hefur sennilega viktað um 2700-2900 lbs með driver. Einhver með sögur?

Þessi tími verður bestaður á næsta ári..  :mrgreen:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #5 on: November 04, 2009, 21:41:05 »
Hvaða vél var í þessum ?

428 Pontiac - þjappa (11,25:1) er í þessum jeppa og á að vera úr Pontaic sem Benni átti.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #6 on: November 04, 2009, 21:55:03 »
Hvaða vél var í þessum ?

428 Pontiac - þjappa (11,25:1) er í þessum jeppa og á að vera úr Pontaic sem Benni átti.

Ert þú að tala um svartan k5 blazer (ca. 77-79) með 428 pontiac?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #7 on: November 04, 2009, 23:27:53 »
Hvaða vél var í þessum ?

428 Pontiac - þjappa (11,25:1) er í þessum jeppa og á að vera úr Pontaic sem Benni átti.

Ert þú að tala um svartan k5 blazer (ca. 77-79) með 428 pontiac?

Já passar
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #8 on: November 04, 2009, 23:51:58 »
Já vinur... þetta er ekki sami mótorinn, það er á klárt mál! Þegar kemur að Pontiac rellum þá held ég að ég viti hvað ég er að tala um  :-&
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #9 on: November 05, 2009, 00:08:23 »
Já vinur... þetta er ekki sami mótorinn, það er á klárt mál! Þegar kemur að Pontiac rellum þá held ég að ég viti hvað ég er að tala um  :-&

Enda var ég ekkert að efast um það... sagðist hafa heyrt að hann væri í þessum jeppa frá eiganda hans.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #10 on: November 05, 2009, 02:04:18 »
Sælir.

Best að upplýsa þetta jeppa dæmi.

Ágúst hefur eitthvað misheyrt eða misskilið mínar upplýsingar um vélina í Blazernum, ég sagði að þetta væri 428 vél úr Challanger og Benni hefði sett saman vélina. Hringdi í Benna á sínum tíma og hann mynnti að þjappan hefði verið þessi 11,25:1.

Ertu ennþá að spá í Blazerinn Ágúst?

Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #11 on: November 05, 2009, 07:33:56 »
Sælir.

Best að upplýsa þetta jeppa dæmi.

Ágúst hefur eitthvað misheyrt eða misskilið mínar upplýsingar um vélina í Blazernum, ég sagði að þetta væri 428 vél úr Challanger og Benni hefði sett saman vélina. Hringdi í Benna á sínum tíma og hann mynnti að þjappan hefði verið þessi 11,25:1.

Ertu ennþá að spá í Blazerinn Ágúst?

Kv. Gunnar B.

Challenger :?: :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #12 on: November 05, 2009, 08:30:27 »
Sælir.

Best að upplýsa þetta jeppa dæmi.

Ágúst hefur eitthvað misheyrt eða misskilið mínar upplýsingar um vélina í Blazernum, ég sagði að þetta væri 428 vél úr Challanger og Benni hefði sett saman vélina. Hringdi í Benna á sínum tíma og hann mynnti að þjappan hefði verið þessi 11,25:1.

Ertu ennþá að spá í Blazerinn Ágúst?

Kv. Gunnar B.
Off topic....myndir af þessum Blazer takk  :mrgreen:
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #13 on: November 05, 2009, 09:56:08 »
er þetta sumsé pontiac metið í dag?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #14 on: November 05, 2009, 10:26:07 »


Challenger :?: :idea:
[/quote]

Jamm.

Græja mynd bráðum.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #15 on: November 05, 2009, 10:31:58 »
er þetta sumsé pontiac metið í dag?

Kanski Challinn hafi verið eina boddýið sem virkaði :mrgreen:
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #16 on: November 05, 2009, 14:19:54 »
Það er sumsé skrifað Challenger en ekki challanger.

Og ætli menn hafi ekki verið að meina að þessi tími hafi verið settur á umræddum bird en ekki challanum..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #17 on: November 05, 2009, 14:32:14 »
Vinsamlegast farið með Mopar umræðu í aðra þræði... :eek: :neutral: :-"
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #18 on: November 05, 2009, 15:00:20 »
Bíddu, er manni ekki frjálst að koma með skoðanir á þennan þráð :-({|=
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 67/68 Bördinn sem Benni var með....
« Reply #19 on: November 05, 2009, 16:53:10 »
Bíddu, er manni ekki frjálst að koma með skoðanir á þennan þráð :-({|=

Jú, um upprunalega póstinn...  ](*,)

Ég kalla þetta líka almenna kurteisi  :!:

PS. Já herra Dodge, þetta Pontiac met stendur ennþá, enda mjög flottur tími á sínum tíma... ca. 1982 held ég. Tekið á Firebirdinum ef menn gerðu sér ekki grein fyrir því :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.