Author Topic: M20B23 BMW mótor  (Read 1243 times)

Offline pacifica

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
M20B23 BMW mótor
« on: November 03, 2009, 15:37:14 »
Sælir spjallverjar.

Ég ætlaði að athuga hvort einhver hefði áhuga á mótornum mínum.

Um er að ræða M20B23. Þá erum við að tala um að það fylgi mótornum allt sem er utan á honum. Rafkerfi og tölva og allt það. Mótorinn er mjög solid og gengur fínt. Ekkert mál að fá að heyra í honum þar sem hann er ennþá í bílnum hjá mér.


Þegar ég keypti bílinn um áramótin síðustu stóð þetta í auglýsingunni:
Quote
Búið er að eyða miklum tíma og vinnu í þennan bíl, en í honum er M20B23 mótor sem að er búið að rebuilda alveg frá A-Ö..

Búið að taka Jetronic-L af honum og setja á hann Motronic 1.3 og kveikjukerfi í samræmi, í honum eru þrykktir háþjöppustimplar og allt nýtt frá höfuðlegum og upp í ventlafóðringar í mótor.

Verðhugmynd er 70.000 Kr. Auðvitað má bjóða í þetta og skoða ég allt.

Getið sent mér einkapóst hér, eða hringt í mig í 663-6950. Nova númer :wink:

Getið líka sent mér E-mail á anton_yamaha @hotmail.com, en ég verð nú líklegra fljótari að svara hér.

hér er svo mynd af mótornum. Lítur allt ágætlega út :)