Author Topic: Willys CJ2 óskast  (Read 1695 times)

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Willys CJ2 óskast
« on: October 29, 2009, 23:37:03 »
Óska eftir Willys CJ2 til uppgerðar. ástand skiptir ekki öllu máli en ekki er verra ef gripurinn er gangfær og jafnvel ökufær. má helst ekki kosta of mikið en skoða samt öll verð. má vera breyttur en als ekki meir en 33" breyting. þetta á bara sem sumar bíll og svona sunnudags tæki. ekki einhver öfur jeppi til að fara á fjöll. endilega hafið samband ef að þið vitið um eða eigið kanski svona grip sem gæti þurft á smá umhyggju að halda :wink:

Cj 5 gæti jafnvel komið til greina. sendið mér pm eða hafið samband á jeepson@visir.is
Gisli gisla