Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
getur einhver frætt mig aðeins um þennan. gamli 73 firebirdinn minn???
Firehawk:
Þessi Firebird er í skúrnum hjá mér. Var einmitt að brasa í honum áðan.
-j
SceneQueen:
--- Quote from: patrik_i on October 30, 2009, 18:21:52 ---eg atti þennan einu sinni og þessi mynd er tekinn fyrir utan þar sem eg bjo.
veit einhver hvað þetta er i dag?
--- End quote ---
Veistu númerið á þessum hvíta Lancer og hvort hann sé ennþá þarna?
Rúnar M:
þessi bíll er örugglega árg ´71 þessi ljósblái upplitaði og hann heitir Atli Örvar hafnfirðingur með meiru sem flutti þennan bíl inn upp úr 1990. Hann hafði fengið bílinn gefins hjá frænda sínum á Manhattan (New York) þegar að hann svo kom til landsins vildi tollarinn ekki gúddera það að bíllinn hafði verið gjöf og lenti eigandinn í því að þurfa borga MJÖG háann toll og minnir mig að það hafi verið um 3-400þús á þessum tíma, svo stuttu eftir að hann flytur bílinn inn nær hann sér í konu og eignast þau börn og varð því firebird-inn óhentugur og var honum skipt fyrir subaru station 1800 árg ´84.
(vonandi heppnast að setja inn myndina)
Moli:
Þessi Firebird er árg. '73. Hann kemur hingað í Október 1991.
Kiddi:
--- Quote from: Firehawk on October 30, 2009, 22:15:10 ---Þessi Firebird er í skúrnum hjá mér. Var einmitt að brasa í honum áðan.
-j
--- End quote ---
Hvað er planið með þennan bíl? 70 1/2 Trans Am clone [-o< 8-)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version