Author Topic: Nýr GF-bíll......mega græja  (Read 3060 times)

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Nýr GF-bíll......mega græja
« on: October 22, 2009, 11:24:43 »
Mönnum er greinilega mjög brugðið við að sjá nýsmíðaðan Camaro-bíl Ara, enda allt það flottasta , dýrasta og besta dót sem hugsast getur við smíði nýs GF-bíls. Allur öryggisþáttur,frágangur og ytra útlit virðist vera fagmannlega unnið... enda erum við bara vanir að sjá bíla eins og gömlu svörtu brennivíns-Novuna að norðan sem fór tæpri hálfri sekundu minna en nýi bíllinn hans Ara. En árið er 2009 bráðum 2010 þetta er framtíðin í GF.

Mér finnst stjórnarmenn KK mjög hugrakkir þegar þeir draga metið hans Ara til baka ,á þeirri forsendu að bíllinn sé kannski ólöglegur eftirá, útaf tveimum atriðum sem sögusagnir segja til um, því bíllinn var aldrei flokkaskoðaður.
En afhverju er bíllinn ólöglegur í GF.....?  veit það einhver , eða virðist hann bara vera það.......... afþví bara.
« Last Edit: October 22, 2009, 11:41:18 by Jón Geir Eysteinsson »
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline oskard

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 121
    • View Profile
Re: Nýr GF-bíll......mega græja
« Reply #1 on: October 22, 2009, 13:30:19 »
Vá, mætir þessi Ari ekki bara næst þegar það er opið, lætur flokkaskoða og tekur þetta met aftur?

Ef þessi bíll er svona frábær og æðislegur og 100% löglegur í þennan flokk þá er það varla vandamál!

Ekki vissi ég að fullorðinir karlmenn gætu grátið jafn mikið á internetinu  :lol:


kv, Óskar.

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Nýr GF-bíll......mega græja
« Reply #2 on: October 22, 2009, 15:03:32 »
Það er alveg öruglega engin að halda því fram að bíllin hans Ara sé ekki toppklassa KVARTMÍLUBÍLL. Enn götu bíll það er spurninng. Sem hægt er að slást um endalaust. Allavegana held ég að ég myndi ekki endast lengi í götuakstri á þessu tæki. Væri samt alveg til í að eiða heilum degi í að þrikkja þessu á Kvartmílubrautini.
Kv Teddi Bíllausi. 

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Nýr GF-bíll......mega græja
« Reply #3 on: October 26, 2009, 16:53:33 »
Já rétt hjá þér Jón Geir, gaman að sjá bílinn loksins eftir langa bið og loksins sjáum við einhverja alvöru tíma í GF. Og ennþá skemmtilegrar væri nú ef að kallinn skrúfaði frá NOS kútnum, þá gætum við séð 7 sek götubíl.  :-({|=

Kannast nú ekki við neinn grát frá karlinum.

kv.
Rúdólf
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Nýr GF-bíll......mega græja
« Reply #4 on: October 26, 2009, 21:01:32 »
já mjög gaman að sjá hann og ekkert smá flottur og já ekki spurnig um að nota nos næst  =D> =D> =D>og vonadi verður þá kominn nýr flokkur fyrir hann GFO :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal