Author Topic: camaro 1967-68  (Read 2736 times)

Offline djánís

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
camaro 1967-68
« on: November 22, 2009, 20:38:34 »
Sælir

hvað getið þið sagt mér um rauðan camaro á Akureyri með númerið ed 796 ?

Sá þennan bíl á mynd, veit ekkert um hann enn er forvitinn

Nazistastál 911 1967

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: camaro 1967-68
« Reply #1 on: November 22, 2009, 20:42:00 »
held að það sé bara 1 stk rauður og er 69 og ekki til sölu 350 og 350 skift veit ekki hvað meira þú villt vita :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: camaro 1967-68
« Reply #2 on: November 22, 2009, 20:44:56 »
1969
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline djánís

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: camaro 1967-68
« Reply #3 on: November 22, 2009, 20:47:36 »
hver á þennan bíl og hvaðan kom hann ?
Nazistastál 911 1967

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: camaro 1967-68
« Reply #4 on: November 22, 2009, 23:08:40 »
Þessi bíll var á Langholtsveginum í nokkur ár.
Helgi Guðlaugsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: camaro 1967-68
« Reply #5 on: November 23, 2009, 09:31:54 »
Það mun vera Kiddi Harrýs ef ég man rétt. hann er búinn að eiga hann í fjölda ára..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: camaro 1967-68
« Reply #6 on: November 23, 2009, 10:42:40 »
Það mun vera Kiddi Harrýs ef ég man rétt. hann er búinn að eiga hann í fjölda ára..

Já, síðan haustið 2000, og var nýseldur þegar ég átti loksins pening fyrir honum!  #-o

Annars var hann á Akranesi um tíma.




Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: camaro 1967-68
« Reply #7 on: November 23, 2009, 11:01:37 »
Það sem er kannski "merkilegast" við þennan Camaro er að hann var stýrisskiptur og sú túba er enn í honum.
Gunnar Ævarsson