Kvartmílan > GM

Ef dollarinn væri ekki svona hár

<< < (2/2)

57Chevy:
Þessir bílar eru að lækka í verði og seljast ekki um leið og þeir eru auglýstir, eins og var áður.
Ég sé þetta á þessum spjallborðum um Firebird/Trans Am sem ég er á. Bílarnir koma oft á þeim áður en þeir fara á EvilBay.
Margir af þessum bílum eru í eigu höndlara sem eru að reyna að fá yfirverð fyrir bíl í alla vega ástandi á Ebay. Og þeir koma aftur og aftur.
Frægstu slagorðin eru (rare og special).

Lenti í einum á Daytona í fyrra sem endilega vildi selja mér "79 SPECIAL GOLD EDITION, ég var nú eitthað skeftískur á að það væri til,
hann hélt það nú og fór að veifa pappírum. Það sem hann vissi ekki að ég hef aðeins stúterað þetta og benti honum á að þetta væri bara plein
T/A(WS4) og ekkert Special Gold (Y88) enda aðeins framleidur "78. Hann varð öskuvondur þegar allt bullið var rekið ofan í hann. :lol:

Runner:
var bíllinn sem að var í smoky and the bandit II SPECIAL GOLD EDITION??

Vondikallinn:
já hann var það,,

Trans am 1977:
Er hann ekki bara special edition s/e........ gold edition er bara til 78" ...smokey and the bandit part 2 kom um 80"

TRANS-AM 78:
Árið 1978 þá komu SE bílar í 3 útgáfun, y82 sem var svartur SE með Hurst toppi (Sami og 1977), síðan um mitt árið 1978 þá komu SE bílarnir með Fisher toppa og var hægt að fá þá svarta og gyllta, svörtu voru kóðaðar y84 og gylltu voru kóðaðir y88. Hægt var að fá Trans Am gyllta þótt þeir væru ekki SE en þá var munurinn sá sami og á svörtum SE og non Se bíl en það voru strýpurnar og gylling í innréttingu. Það var aðeins hægt að fá SE bíla með t-topp árið 78 en árið 77 þá var hægt að fá SE bíla sem voru hardtop. Eina leiðinn til að sjá í raun hvort bílar eru alvöru SE er á buildsheet sem er blað sem var falið inní bílunum t.d. undir/bakvið sætin, ofan á bensíntank ofl. Einnig er hægt að sjá það á cowelplate sem er staðsett í vélarsalnum bílstjórameginn. Já og y88 kom aðeins árið 1978.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version