Author Topic: Íslenski Mustang klúbburinn - félagsfundur 28.10.2009  (Read 2665 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Íslenski Mustang klúbburinn - félagsfundur 28.10.2009
« on: October 27, 2009, 20:12:58 »
Í vetur ætlum við að gera eitthvað nýtt og erum við að reyna að fá fyrirtæki sem við höfum áhuga heimsækja til að taka á móti félögum í Mustangklúbbnum.
Á fyrsta fundi vetrar erum við búin að fá Sjóvá og Forvarnarhúsið til að taka á móti okkur og verður sá fundur haldinn í Forvarnarhúsinu, miðvikudaginn 28. október og hefst kl 19:30.
Einar Guðmundsson flytur okkur erindi, Sjóva heldur smá kynningu og býður okkur upp á kaffi.
Þeir bjóða okkur síðan að nota salarkynni sín til að sitja og spjalla.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Íslenski Mustang klúbburinn - félagsfundur 28.10.2009
« Reply #1 on: October 28, 2009, 23:16:01 »
Það var fámennt en góðmennt í kvöld. Fleiri hefðu mátt láta sjá sig því þarna var verulega áhugavert að koma. :-$

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Íslenski Mustang klúbburinn - félagsfundur 28.10.2009
« Reply #2 on: October 29, 2009, 13:36:49 »
<a href="http://www.youtube.com/v/v4_B1tVO-8E&amp;hl=en&amp;fs=1&amp;rel=0" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/v4_B1tVO-8E&amp;hl=en&amp;fs=1&amp;rel=0</a>