Author Topic: Mad Civic Project !!Komið VIDEO!!  (Read 5548 times)

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Mad Civic Project !!Komið VIDEO!!
« on: April 13, 2008, 18:17:27 »
jæja ahvað að henda bara öllum myndinum i einn þráð en það var unnið i bilnum um helgina og var gert mikið en eftir að hafa haft margar hugmyndir um hvaða bila eg a að hafa undir þessa vél hja mer þá er þessi herna malið 91 arg af civic ef boddy ss 8xx kg :D

svona lítur þetta út eftir helgina









----------------------------------------------------------------------
Gamalt

Quote from: Bc3;531169
jæja þá er maður svona rétt byrjaður að dunda í þessu og er buinn að vera panta í rólegheitum þar sem ég er enginn milli en allanvegna  þá pantaði ég stimpla sem pössuðu svo ekki á stanginar þannig ég þarf að kaupa aðra stimpla með pin locks

allar pakkningar i vél efri/neðri hluti


plast pakkning við intake manifold

höfuð legur


stimplanir sem pössuðu ekki og þeir voru með 8.5:1 í þjöppu






byrjaði síðan að slipa ventlana







Eagle stangir með arp 2000 boltum





spyssar RC 1000cc




Doldill munur á þessum og orginal :D


wideband controller frá gstuning




Quote from: Bc3;564196
jæja þá er vélinn að vera kominn saman :D
nuna keyfti ég CP stimpla 9.0 í þjöppu og Cometic  0,051" heddpakkningu

´siðan nuna þarf ég bara að fynna mér ventla gorma töng til að getað klarað þetta dæmi og plana heddið  

























:wink:

Quote from: Bc3;593097
jæja þá er vélin næstumþvi kominn saman og á bara eftir að tengja slöngur og eitthvað pillerí  :D

þessi flotta cometic heddpakning  .051" :)



heddið komið á














Quote from: Bc3;594136
jæja þá eru hornin komin á  :D





3" downpipe






og nuna er það bara fara panta meira í þetta dót  :lol:

Quote from: Bc3;747979
Jæja þá er áhugin vist kominn aftur   :lol:  og ég verslaði mér nyjan bíl undir þetta og einnig pinu dót

hérna er læsingin







mótorpúðinn sem áttu að vera fleyrri en 1 þannig verð að panta fleyrri



og síðan kúplingin



Bíllinn




Quote from: Bc3;769363
jæja þá er ég buinn að versla pínu meira í þetta og fæ turbo kitið á mánudaginn og keyfti einnig msd 6al og blaster 3  síðan er ég að athuga með shipping á msd kveikihamar og msd kveikilok  en þetta lytur nokkuðvegin svona út á myndum hehe








síðan er intercoolerinn ekki á myndini


síðan þetta hérna sem verður lika pantað nuna á næstu dögum vonandi


Quote from: Bc3;792462
jæja þá er turbo komið a vélinina og allir sáttir  :lol:








« Last Edit: October 18, 2009, 19:08:23 by Bc3 »
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Mad Civic Project
« Reply #1 on: April 13, 2008, 18:44:36 »
Flottur ! , verður gaman að sjá þig og Tomma taka á því
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Mad Civic Project
« Reply #2 on: April 13, 2008, 21:28:53 »
Þetta er keppnis, það verður greinilega engin miskun sýnd í sumar.
Halldór Jóhannsson

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
??
« Reply #3 on: April 13, 2008, 21:32:17 »
flottur civic en flottari vél
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: Mad Civic Project
« Reply #4 on: July 13, 2009, 23:02:19 »
jæja allt að gerast i Mad civicnum og erum að vinna i bilnum á fullu

er að ganga almennilega frá rafmagninu aður en að teppið fer i og áhvað að setja allt a svona plötu er nátturlega ekki tilbuið en klára þetta sennilega á morgun

fékk mér siðan nyja slikka 24,5/8,5/13" en er með þá a venjulegum 13" felgum þar sem ég náði ekki að fara með felgunar i breikkun i 8" en það gerist i vikunni

síðan er kominn veltibogi i hann á reyndar ekki mynd af honum og alveg fullt fullt af uppdeiti nuna í mánuðinum t.d púst alla leið aftur (kominn með leið á þessum hávaða enda var þetta sílsapúst bara bráðarbyrða) og kannski prjóngrind eins og var á del solinum hanns Gunna B algjör snild lækkaði 60fetin helling hja honum
og siðan smiða brakkett fyrir kúplingdælu svo það sé hægt að kúpla án þess að reynava alla vöðva líkamans :D hehe en reyni að koma með myndir af öllu sem er að gerast :D þakka fyrir
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: Mad Civic Project
« Reply #5 on: July 15, 2009, 22:38:12 »
jæja þá er teppið komið i og buinn að ganga frá rafkerfinu :D







Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Mad Civic Project
« Reply #6 on: July 16, 2009, 01:08:17 »
Frekar geggjað  :shock:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: Mad Civic Project
« Reply #7 on: October 18, 2009, 19:07:45 »
j´ja fór með bílinn i dyno 304,6kw 414hestöfl :D

http://www.youtube.com/watch?v=d7x9PCbB4wg
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Mad Civic Project !!Komið VIDEO!!
« Reply #8 on: October 18, 2009, 19:26:12 »
Það vantar ekki aflið í þetta,hvað er hann þúngur 2000lbs ? Þá dugar þetta afl í 9.70 ef grjónið kæmist af stað.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Mad Civic Project !!Komið VIDEO!!
« Reply #9 on: October 18, 2009, 19:28:04 »
Var þessi bíll á Akureyri um tíma?
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: Mad Civic Project !!Komið VIDEO!!
« Reply #10 on: October 18, 2009, 22:03:48 »
jamm hann er um 2000lbs

og ja hann var a ak var tha svartur og bara stock bill
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Mad Civic Project !!Komið VIDEO!!
« Reply #11 on: October 18, 2009, 22:23:23 »
jamm hann er um 2000lbs

og ja hann var a ak var tha svartur og bara stock bill

Vinur minn átti þennan bíl, var ekki búið að setja í hann V-tec mótor úr mikið yngri bíl?
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: Mad Civic Project !!Komið VIDEO!!
« Reply #12 on: October 18, 2009, 23:06:11 »
júmm mikið passar :)
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Mad Civic Project !!Komið VIDEO!!
« Reply #13 on: October 19, 2009, 08:16:12 »
djöf græja maður þetta hefur greinilega verið að gera sig =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal