Kvartmílan > Spyrnuspjall
Shakedown at Englishtown
69Camaro:
Jæja það verður gaman að fylgjast með úr fjarlægð einni öflugustu "door slammer" keppni USA um næstu helgi eða - Shakedown at Englishtown.
http://shakedownatetown.com/
Fróðlegt að sjá hvernig þeir standa að flokkareglum þar á bæ, ekki verið að flækja þessi mál út í það endalausa eins og sumstaðar virðist tíðkast.
Hér er dæmi um reglur í " Heavy street " flokki, varla hægt að hafa það einfaldara :-k :
og mottóið er eins og kaninn mundi segja, " bring what you can and hope you bring enough "
BASE WEIGHT 3,200 LBS
NO PRO MOD OR TUBE CHASSIS
SINGLE POWER ADDER
ANY TIRE SIZE ALLOWED
DIAPER / OIL RENTENTION DEVICE NEEDED
COURTESY STAGING IN EFFECT
AUTO START ON 7 SECOND RULE
ALL NHRA SAFETY RULES IN EFFECT
DEDUCTIONS / ADDITIONS
NAT/ASPIRATED DEDUCT 600LBS
NITROUS 650 & SMALLER DEDUCT 400LBS
TWIN TURBO BIG BLOCK ADD 300LBS
Kristján Skjóldal:
já þetta er flott kk þarf bara að laga þessar reglur sýnar td GF flokk :D
1965 Chevy II:
Ég væri meira en til í að fara og sjá þessa keppni einhverntíman,hörku race þarna og stækkar ár hvert.
ÁmK Racing:
Þa séns að fara það er enn séns að fara það er búið að fresta Shakedown vegna rigningar svo að hún verður í november fínt að bjóða gömlu í verslurnarferð fyrir jólinn og skella sér á race í leiðinni.Kv Árni Kjartans
1965 Chevy II:
Það verður að bíða,við erum að fara cruise í miðjarðahafinu í maí,það rífur aðeins budduna.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version