góđa kvöldiđ ég er međ Firebird LT1 og mér vantar smá upplýsingar. Ég var á rúntinum um daginn og gaf síđan ađeins í og ţá fer mótorinn ekki ofar en 4000snúninga, ţannig ég drap strax á og leyfđi honum kólna. Svo prufaađi ég seinna um kvöldiđ ađ setja í gang og hann rauk í gang en ţađ er bank í mótornum og rosalega ţungur einhvađ og kraftlaus, ţannig mig var ađ detta í hug hvort ţađ gćti veriđ stangalega. Hvađ dettur ykkur í hug??? Kv Óli Már