Author Topic: Grafa bíla úr jörð  (Read 18529 times)

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #20 on: February 14, 2009, 00:25:59 »
ef þessi nova var á skagaströnd var hún blá á litinn?

Nei hún var rauð þegar hún fór í jörðina. Kannastu við bláa Novu frá Skagaströnd?
Jón Sigurjónsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #21 on: February 16, 2009, 08:18:47 »
ef þessi nova var á skagaströnd var hún blá á litinn?

Mín var frá Skagaströnd, hún var blá með hvítum röndum.

Bróðir minn seldi mér hana "81, bar NR K-1498.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #22 on: February 18, 2009, 11:27:48 »
BelAir og Jonni, kannist þið við Novuna sem ég átti :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #23 on: January 31, 2010, 12:30:43 »
hvað er að frétta af fornleifauppgreftrinum,  :!:
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #24 on: February 11, 2010, 23:55:38 »
já hvernig fór með uppgröftinn, þeir hafa kannski drukkið allan bjórinn fyrst og gleymt hvað þeir ætluðu að gera,heyrði reyndar af einum á norðfirði sem gróf upp bíl sem
því honum vantaði varhluti úr honum,tók þá og gróf hann svo aftur

kv Kymco
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #25 on: February 12, 2010, 00:03:40 »
Hvað fær menn til að grafa bílana sína ??? ](*,)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #26 on: February 12, 2010, 10:01:21 »
nú þetta hljóta vera bílabændur sem  eru að reina sá fyrir nýjum bílum :D :D :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #27 on: February 12, 2010, 12:55:26 »
nú þetta hljóta vera bílabændur sem  eru að reina sá fyrir nýjum bílum :D :D :D

Hahahahahha góður :D
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline ztearn28

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #28 on: February 13, 2010, 15:48:14 »
"já hvernig fór með uppgröftinn, þeir hafa kannski drukkið allan bjórinn fyrst og gleymt hvað þeir ætluðu að gera,heyrði reyndar af einum á norðfirði sem gróf upp bíl sem
því honum vantaði varhluti úr honum,tók þá og gróf hann svo aftur"


Veistu hvað sá maður heitir og hvernig bíll þetta var?

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #29 on: February 13, 2010, 19:55:59 »
já ég veit það og ætla að geyma það hjá sjálfum mér :)
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #30 on: January 19, 2012, 19:59:49 »
var hún nokkuð grafin upp?
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #31 on: January 19, 2012, 21:18:22 »
Pabbi gróf líka Ford Gran Torino 1972 sem hann átti, það væri gaman að grafa hann upp og sja hvernig hann lítur út :D

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #32 on: January 20, 2012, 21:16:29 »
Pabbi gróf líka Ford Gran Torino 1972 sem hann átti, það væri gaman að grafa hann upp og sja hvernig hann lítur út :D

Að þú skulir segja frá þessu
Geir Harrysson #805

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #33 on: January 20, 2012, 21:28:51 »
Pabbi gróf líka Ford Gran Torino 1972 sem hann átti, það væri gaman að grafa hann upp og sja hvernig hann lítur út :D


Hvaða ár gróf hann Flekann?
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #34 on: January 20, 2012, 21:55:20 »
ég verð bara að komast að því. finn það út á morgun :D

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #35 on: January 21, 2012, 12:15:32 »
Torinoinn var grafinn um 1990

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #36 on: January 21, 2012, 13:09:59 »
Torinoinn var grafinn um 1990

Eru engar myndir til af þessum Torino sem þú getur sett hérna inn?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #37 on: January 21, 2012, 13:29:09 »
nei það held ég alveg öruglega ekki. þetta var fyrsti bíllinn hans og hann var blár á litinn. pabbi var á leiðinni í skólan á hönum og vissi að það þurfti að fara að tékka á olíu en hélt samt áfram í skólan og svona um hálfa leið þá bræddi hann úr honum og eftir það tók hann alla verðmæta hluti af honum og gróf hann svo. :-({|=

Offline gusti88_opel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #38 on: April 15, 2012, 20:31:14 »
veit nú varla hvort maður egi að þora að segja frá þessu.. en ég veit um '55 nomad sem er hálfur oný jörðinni, stendur uppí hlíð og það sem sést af bílnum er svo rosalega brunnið af ryði að ég bara veit ekki hvað :p þau sögðu mér gömlu hjónin sem áttu hann að hann hafi nú verið soldið mikið ryðgaður og slappur, vélin eða skyptingin farin og þau drógu hann uppí hlíðina og svo kom aurskriða og gróf bílinn til hálfs, þakið stóð uppúr í möörg ár þangað til það féll niður ar ryði, mér langaði alltaf mikið að grafa hann upp, svona uppá djókið.. en það varð aldrei neitt úr því.. hann var líka mikið brunnin :/
VECTRA '98
LADA '96
MAXIMA '02
TRANS AM '75

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #39 on: April 15, 2012, 22:39:13 »
svo er spurning með gömlu novuna mína sem var grafinn austur á þórshöfn
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93