Kvartmílan > Ford
Ford econoline ljosa vandamal
(1/1)
Mikki refur:
Sælir er med 150 econoline 89 árg... vandamalið er að þegar eg set bilinn i gang þá kvikna öll park ljosin enn ef eg set svo ljosin á þá deyr allt nema aðalljosin buin að ath öll öryggi og er eiginlega strand hvar eg á að leita næst????
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Sæll Mikki.
Skiptu um aðalljósarofann, þetta er algengt vandamál með Ford-inn og ég hef sjálfur lent í þessu með þrjá bíla.
Þetta er vandamál sem að hefur verið í Ford síðan allavega 1964 og ekki verið lagað.
Bróðir minn er með Thunderbird SC 1992 og það fór rofinn í honum, hann fékk rofa úr 1969 Mustang og hann passaði.
Ég átti síðan einn nýjan rofa fyrir 1965 Mustang og hann passaði líka, nema hvað að hann var ekki með "auto shut off" búnaði fyrir ljósin.
Sá rofi er reyndar ennþá í bílnum í dag og virkar fínt.
Það er ekki alltaf sem að þetta lýsir sér eins í öllum bílum, en ég veðja á að þetta sé málið.
Vona að þetta hjálpi.
Kv.
Hálfdán.
Mikki refur:
þakka gott ráð.... ég fann mer annan rofa og profaði að skipta enn það kom svo i ljos að rofinn var alveg i lagi enn jörð hafði losnað frammí húddi, buið að fikta svo mikið i rafmagninu i þessum bil að engin veit neitt madur þarf að rekja sig med alla víra
enn allaveg nuna loga hann eins og jolatre og allt virkar
takk fyrir kv Mikki.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version