var nú bara forvitni aðallega
annars hitti ég mann hérna útí á förnum vegi, hann og pabbi þekktust í den og maðurinn hafði keypt bíl af verktakanum.
maðurinn tjáði mér ef gamli karlinn s.s. pabba vantaði flutning þá ætti pabbi að hringja í karlinn.
trúlega til að hafa not fyrir bílinnn
og ég vildi muna hvaðan bílinn kæmi þar pabbi er mjög kröfuharður að vita þannig með að fá allar upplýsingarnar en ekki bara hálfar sem eru gagnlausari en að fá að vita allt.
faðir minn er húsasmiðjameistari með 2 eða 3 fyrirtæki þó ég er hættur að fylgjast með þessu hjá honum og hann er/var alltaf í einhverju sem krefst ýmislegs flutning til og frá og vil spara aurinn og fleygja krónunni