Author Topic: her er ein sem þarf að bjarga  (Read 15262 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #20 on: July 02, 2008, 00:16:33 »
Hahahahahahah.... hversu fyndnir geta menn verið...  :eek:
Hvað kostar svona þokkalegur bíll heimkominn frá USA,- millu??

Sjaldan sem þú færð þokkalegan Challenger undir 15.000$ USD í dag, sem er þá væntanlega aldrei komin heim undir 2.5 milljónum!

gaurinn hringdi í félaga minn sem er buinn að vera
að reina að ná honum og bauð honum hann á 1,6m
hann er eithvað ekki í lagi gaurinn

Hvor þá? lítur út fyrir að báðir séu svona léttgeggjaðir! :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #21 on: July 12, 2008, 18:22:09 »
Hvenær var skipt um framenda á þessum bíl ?

Eina vitið væri að setja réttann framenda á hann og einhvað kostar, þarf að taka það í reikninginn þegar fólk er að bjóða íhann, já eða reyna að selja hann  :roll:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #22 on: July 12, 2008, 20:05:54 »
Það fór á hann annar framenda milli ´81 og ´86 vegna tjóns sem hann lenti í.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #23 on: July 13, 2008, 19:12:00 »
sælir


þessi bíll er alls ekki falur, þannig að verðið er bara útí bláinn.
Svo var þetta enginn gullmoli þegar Addi keypti hann af Skjóldal,  þá nýlega málaður af Mola ekki satt :?:
Hann verður góður þegar þar að kemur, það er slatti af gramsi á leiðinni í bílinn og hann er gangfær
og keyrir fínt.

Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #24 on: July 13, 2008, 19:37:28 »
sælir


þessi bíll er alls ekki falur, þannig að verðið er bara útí bláinn.
Svo var þetta enginn gullmoli þegar Addi keypti hann af Skjóldal,  þá nýlega málaður af Mola ekki satt :?:
Hann verður góður þegar þar að kemur, það er slatti af gramsi á leiðinni í bílinn og hann er gangfær
og keyrir fínt.



uhhh.. nei ég sprautaði hann ekki. Hann var sprautaður hjá Bílverk ´98 eða ´99, en undirvinnan var HRIKALEGA léleg.  =;
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #25 on: July 14, 2008, 23:54:29 »
sæll

já fyrir þig eða er það bull í mér :?:
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #26 on: July 15, 2008, 00:07:34 »
sælir, nei hann var nú ekki málaður fyrir mig, það var strákur sem býr í Hveragerði sem keypti hann að norðan (þá rústrauðan/móbrúnan) og lét B.Á sprauta hann fyrir sig, eftir það eignast Tóti (440sixpack) bílinn, hann selur hann á Þingeyri þaðan sem ég kaupi hann síðan 2003. :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #27 on: July 15, 2008, 00:12:10 »
ok,

 :oops:
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

cecar

  • Guest
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #28 on: July 15, 2008, 00:56:03 »
Er þetta bíllinn sem Bragi Árdal í Hveragerði átti og var að dunda í fyrir einhverjum árum ?? Ef svo er þá vááá hvað hann er farinn ílla á örfáum árum...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #29 on: July 15, 2008, 06:53:28 »
Er þetta bíllinn sem Bragi Árdal í Hveragerði átti og var að dunda í fyrir einhverjum árum ?? Ef svo er þá vááá hvað hann er farinn ílla á örfáum árum...

Þetta er hann.  :)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #30 on: March 05, 2009, 20:21:13 »
Tími þessa fer vonandi að koma.   :-#
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #31 on: March 05, 2009, 23:38:19 »
Hahahahahahah.... hversu fyndnir geta menn verið...  :eek:
Hvað kostar svona þokkalegur bíll heimkominn frá USA,- millu??
Færð ekki mikið fyrir millu í dag frá USA... :roll:

Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #32 on: March 06, 2009, 00:44:55 »
þessi er allavega í höndunum á manni sem kann þetta, þannig að skiptir kanski ekki öllu hvort hann veðrist eithvað í viðbót
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #33 on: March 16, 2009, 00:22:26 »
sá þennan nokkuð oft í oddeyragötuni þegar stjáni átti hann var að reyna að selja hann langaði nokkuð mikið í hann en vá hvað hann er búinn að skemmast síðan [-X svona fer maður ekki með svona bíla  :mad: verð bara sár að sjá svona tæki verða svona sérstaklega þar sem þetta mun vera einn af drauma bílum mínum og pabba
« Last Edit: March 16, 2009, 00:25:39 by SPIKE_THE_FREAK »
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #34 on: October 04, 2009, 01:21:44 »
smá update

hann er núna MIA hann er ekki lengur á sama stað  :-k
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #35 on: October 05, 2009, 09:15:46 »

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #36 on: October 05, 2009, 09:30:56 »
Miðað við 5600 dollara og (FOB) þá er hann nær 1,5 og þá er það miðað við að það sé beðið þangað til 2010 og bíllinn orðinn 40 ára. leiðréttið mig bara ef ég hef rangt fyrir mér
Magnús Sigurðsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #37 on: October 05, 2009, 09:44:57 »
cudan mín var 3500 dollara bíll og kom inn fyrir 800 á gamla genginu..

þetta slefar í 2 millz núna
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is