Author Topic: Vantar DRIVE BY WIRE úr V6 Camaro 1999 eða yngri.  (Read 1271 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Vantar DRIVE BY WIRE úr V6 Camaro 1999 eða yngri.
« on: October 06, 2009, 01:12:11 »
Ég keypti mér 3.8l V6 úr 1999 Camaro.
Er í smá veseni þar sem ég fæ ekki með vélinni elektrónisku inngjöfina og ég finn ekki manual þrottlebodí sem passar.
Það er ekki bensín barki sem fer í þrottlebodí heldur er þetta elektrónískt. Þetta er kallað Drive by wire.
Þeir sem vita um hvað ég er að tala og eiga eða vita hvort það sé verið að rífa árg 1999 V6 Camaro einhversstaðar eða breyta endilega látið mig vita.
Tek líka á móti ábendingum um hvar sé hægt að versla þetta drive by wire frá þrottlebodí að pedala.
Þetta er það eina sem mig vantar til að koma bílnum aftur á götuna.

Nonni
S:899-3819
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged