Í hvaða flokk fer 1000cc hjól með Nítró ?
Af ég skil þetta rétt !
# 1.1.3. Í modified eru allar breytingar leyfðar nema notkun auka aflgjafa og ofrisvarnargeindur. Dekkjanotkun er frjáls svo lengi sem dekk eru DOT merkt og ætluð til notkunar undir mótorhjól. Annað eldsneyti en bensín bannað. Gera skal grein fyrir rúmtaksbreytingum og færast til um flokka sem því nemur.
# 1.1.4 Í opnum flokki eru allar breytingar leyfðar. Hjól skulu standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggibúnað samkvæmt reglum klúbbsins.
Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð minnst 2 ferðir áður en tímatökur hefjast. Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu er skylda. Hámarksþyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
Notkun allra hjólbarða er heimil svo lengi sem þeir eru framleiddir til notkunar í kvartmílu.
Skilgreinist Nitro sem aukaaflgjafi ?
Semsagt:
# X opinn flokkur ?
* 3-8 Strokka 901+