Það sem menn feila sig mest á er stærðinn á þessum turbínum menn eru að setja bínur sem eru litlar og eru kannski að skila 200+ hp ef vel heppnast og það er ekki hægt að fara hærra en 250 hp max með mikilli vinnu en þú ert samt að þyngja hjólið þitt um 20-25+ kg.
Í mörgum tilfellum er þetta flott street dæmi en enginn performance pakki.
þá er oft betri og töluvert ódýrari kostur að fá nos sprautunn í loftboxið ásamt því að setja innás í staðinn fyrir ex.ás (á við busur)
Þær eru mjög lamaðar á ex. hliðinni.
hér er mynd af einni góðri og okkur dettur ekki í hug að fara í minna enn þetta hehe