Er með til sölu Audi A6 2.7T
Árgerð 2000
Ekinn 158.xxx
Beinskiptur 6 gíra quattro
Ljóst leður
Rafmagn í framsætum með minni fyrir bílstjóra
Topplúga
Hiti í fram og aftursætum
Tvöföld miðstöð
Xenon
Sjálfvirkur dimmer í speglum
Rafmagnsgardína í afturglugga og handvirkar í hliðarrúðum afturí
Cruize control
Bose græjur með bassaboxi
Og svo aðalmálið sem er vélin, 2.7 lítra V6 bi-turbo.
Búið að fikta aðeins í henni þannig að hún er orðin vel rúmlega 400 hestöfl.
Fékk svokallað stage 3 kit fyrir ári síðan og má sjá frekari upplýsingar um það hérna :
http://www.awe-tuning.com/pages/gallery/awe_rsk04/index.cfmÞað sem er í þessu kitti í stórum dráttum eru stærri túrbínur og spíssar, breytt vélartölva og fleira.
Einnig var sett í sterkari kúpling, svokölluð stage 3 frá South Bend.
Búið er að taka fremri 2 hvarfakútana úr (voru samtals 4, 2x púst er alla leið)
Þetta var pakki uppá milljón fyrir tæpu ári síðan, fyrir "hrunið mikla"
Á sama tíma var einnig skipt um tímareim, vatnsdælu og fleira. Einnig var skipt um nánast allar slöngur sem tengjast boosti/túrbínum á einhvern hátt.
Bíllinn er hrikalega skemmtilegur eftir þessar breytingar og togar hann eins og ég veit ekki hvað, og ekki skemmir beinskiptingin fyrir.
Það sem þarf að gera fyrir bílinn er;
Diskar og klossar orðnir slappir að framan og aftan.
Ásett verð er kringum 3 milljónir
Áhvílandi er c.a. 3 milljónir í erlendri mynt hjá Avant. Frekari upplýsingar um afborganir, eftirstöðvar og fleira má fá í einkapósti eða hringja í mig.
Skoða skipti á einhverju afturhjóladrifnu amerísku
Hafið samband í einkapósti hérna eða í síma 6613384 Bjössi
Ps myndir koma innan skamms