Author Topic: Suzuki Swift Cabrio GTi  (Read 2269 times)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Suzuki Swift Cabrio GTi
« on: October 01, 2009, 22:50:23 »
Vegna óviðráðanlegra orsaka hef ég tekið þá ákvörðun að selja þetta verkefni sem hefur verið í vinnslu hjá mér síðustu rúmlega 2 ár.

Suzuki Swift Cabrio 1992 - fluttur inn nýr af umboði og er sá eini sem fluttur hefur verið inn til landsins.

Búið er að skipta um gólf í bílnum, ryðbæta og mála bílinn sjálfann, en eftir á að vinna lausu boddy hlutina (hurðar, bretti, húdd).

Búið er að skipta út krami úr Swift GTi.
Ný hedd pakkning er á mótor og voru ventlar slípaðir.
Ný tímareim og þessir helstu hlutir.
Allar nýjar pakkningar og pakkdósir.

Diskabremsur að framan og aftan, nýjir diskar og klossar.

Nýjar hosur á öxlum og stýris ratti.

Allir smáhlutir teknir í sundur, glerblásnir og málaðir eða polýhúðaðir.

Hér eru myndir sem teknar voru af bílnum í dag:







Allir hlutir til samsetningar fylgja með, þar á meðal sílsa kitt af GTi bílnum og GTi innrétting, en búið er að koma GTi stólunum fyrir.

Blæjan sjálf er ekki góð, en hana var hægt að fá frá USA á um 35 til 40.000 kr. (sú dýrari).

Mikil vinna liggur að baki í þessum bíl og verkinu ekki lokið, en það er farið að sjá fyrir endanum á því.

Hér er hægt að sjá þráð sem hefur verið uppfærður jafn óðum og unnið hefur verið við bílinn í gegnum tíðina, mikið af myndum og skýringar : http://www.stjarna.is/spjall/viewtopic.php?f=15&t=12843

Verð: 390.000 kr.
Er til í að taka uppí eða skipta á 2 pósta bílalyftu.

Bíllinn er í Hnífsdal.

Stefán Örn Stefánsson Bifreiðasmiður
S: 869-6852
E: ztebbi@simnet.is
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson