Kvartmílan > Aðstoð

undrast um smíði á bílakerru

(1/1)

Racer:


ég hef gamlan ónýtan húsvagns og húsið er ónýtt en ég er að spá að rífa það af og smíða bílakerru með að nota undirvagninn.

verst undirvagnin er eina hásingu en veit einhver hversu langur og breiður undirvagninn þarf að vera til að geta þola fólksbíl á?
gætum sagt fyrir amerískan bíl þar sem þeir eru oftast stærri.

takk

Kristján Skjóldal:
svona búnaður er bara drasl og ég efast um að það borgi sig að eða tíma í að breta þessu í bílaflutnigar kerru =; fáðu þér frekar góð nöf og byrjaðu að smíða allt upp á nýtt 8-)

Navigation

[0] Message Index

Go to full version