Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Hvíti stormsveipurinn
Ramcharger:
Sælir spjallverjar.
Mig hefur alltaf langað að vita hvernig þessi umræddi Duster var að virka hérna í denn :?:
Sá í einhverju blaði myndir sem voru teknar upp í kollafirði fyrir daga brautarinnar.
Þar var búið að stilla honum upp á móti Olds og eins var mynd af honum
og Challenger að spyrna.
Eins hvort einhverjir lumi á skemmtilegum sögum af þessum undra hreinsilögi :mrgreen:
Kristján Skjóldal:
var það ekki eins og allt í gamladaga virkaði meira en allt og öruglega prjónað út um allt á maxima 60 dekkjum :lol:
bauni316:
fóstu pabbi minn átti þennan umtalaða bíl og hér er til nóg af myndum :)
hef nokkrum sinnum reint að koma með þráð en aldrei neitt replay
ég skal reina að finna einhverjar myndir ;)
en hvað vitiði um þennan bíl í dag?
Moli:
Hann er á Akureyri í dag.
Dart 68:
Er þessi blái á Ak ekki ´72 bíll ??
Gæti verið misminni í mér (ekki óalgengt) -Correct me if I´m wrong
Afturendinn á þessum hvíta (sem er reyndar ekki með eins röndum og á hinum myndunum) er ´70/´71
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version