Það er best að skola líka nokkrar umferðir í gegn með vatni ef kælivatnið var ljótt..
Eini gallinn við það er að það varður alltaf eftir eitthvað af hreinu vatni á kerfinu,
þessvegna er best að komast að því hvað það fer mikið á kerfið, segjum að það sé
10 lítrar, þá seturu 4-5 lítra af hreinum frostlegi fyrst og fyllir svo bara upp með vatni.