Author Topic: kælivatnsskipti??  (Read 1857 times)

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
kælivatnsskipti??
« on: May 30, 2010, 23:10:39 »
Er einhver sérstök aðferð eða tækni sem maður ætti að vita af þegar maður skiptir um kælivökva? er þetta ekki bara tappa af, fylla á og láta ropa loftinu úr?  :roll:
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: kælivatnsskipti??
« Reply #1 on: May 31, 2010, 21:21:21 »
Jú nákvæmlega rétta aðferðin , muna bara að leggja hann yfir öxlina og klappa á bakið á honum þegar þú lætur hann ropa.  8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: kælivatnsskipti??
« Reply #2 on: June 01, 2010, 12:30:57 »
Það er best að skola líka nokkrar umferðir í gegn með vatni ef kælivatnið var ljótt..
Eini gallinn við það er að það varður alltaf eftir eitthvað af hreinu vatni á kerfinu,
þessvegna er best að komast að því hvað það fer mikið á kerfið, segjum að það sé
10 lítrar, þá seturu 4-5 lítra af hreinum frostlegi fyrst og fyllir svo bara upp með vatni.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is