Author Topic: Er að rífa 97 Grand Cherokee  (Read 2125 times)

Offline bergur01

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
    • http://www.netberg.is
Er að rífa 97 Grand Cherokee
« on: September 14, 2009, 09:41:44 »
Er að rífa 97 Grand Cherokee..

4.0L
Sjálfskiptur
Dana 35 afturhásing.
Dana 30 low pinion framhásing.
Millikassinn er farinn í annan bíl.

Innrétting og allt annað er í mjög góðu standi, sést varla á honum.
Algjörlega ótjónaður bíll.

Upplýsingar í síma 512-3910, PM eða á bergur@opex.is

Bara bjóða í það sem þið þurfið!
« Last Edit: September 22, 2009, 13:48:22 by bergur01 »

Offline bergur01

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
    • http://www.netberg.is
Re: Er að rífa 97 Grand Cherokee
« Reply #1 on: September 14, 2009, 13:13:48 »
Myndir af bílnum:



Offline bergur01

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
    • http://www.netberg.is
Re: Er að rífa 97 Grand Cherokee
« Reply #2 on: September 16, 2009, 22:12:47 »
 :-({|=

Offline bergur01

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
    • http://www.netberg.is
Re: Er að rífa 97 Grand Cherokee
« Reply #3 on: September 22, 2009, 13:48:45 »
Vél og skipting komin úr.. bæði var í fínu lagi fæst á 45 þús saman.
Dana 30 framhásing með 3.55 hlutföllum og nýlegum bremsudiskum fæst á 15 þús

Innrétting í góðu standi.. tau stólar, mælaborð og ýmislegt..

Endilega hafið samband ef ykkur vantar eitthvað.
Allar hurðar í góðu standi og eru komnar af..
Miðstöðvarelement
ABS heili

Upplýsingar í síma
512-3910