Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

monte carlo SS

(1/4) > >>

íbbiM:
ég er búinn að vera velta fyrir mér,

nánast alla tíð vissi maður bara af einum sem stóð í hfj, og einum öðrum ef ég man rétt. svo núna finnst mér ég hafa séð dálítið af þeim, og las hér að það væru 8stk á landinu,

hversu margir svona komu hingað?

KiddiÓlafs:
10Stk alls til á landinu skv.umferðarstofu...búinn að tala við alla...flestir ónýtir eða í uppgerð... 5bílar á götunni í dag sem ég veit um ...þ.a.s 83-87árg

AlexanderH:
Tetta eru rosalega flottir bilar, eg veit ad pabbi minn a einn '78 en eg veit ekkert hvort hann se SS eda ekki. Veit reyndar ekki hvort tad hafi komid SS typa af 3 gen.
Allavega er '78 billinn bara i geymslu nuna, nidurpussadur og bidur spakur eftir uppgerd.

KiddiÓlafs:

 Líka illa gott að keyra þá...þetta er svona millivegur á sportbíl og teppi... minn verður eimmit tekinn í gegn í vor... er ekki alveg búinn að ákveða hvort ég ætli að hafann svartann áfram eða finna nýjan lit...

Svartur er ekki skemmtilegur litur því hann er bara flottur ef hann er stífbónaður finnst mér

AlexanderH:
Hvitir Carlo'ar hafa alltaf heillad mig ;)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version