Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
Jón Bjarni:
Það verður æfing á Mánudagskvöldið 21.09.09 ef veðrið verður ekki með nein leiðindi.
Byrjað verður að keyra upp úr 7
æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba
fyrir þá sem eru ekki í neinum klúbb - 3000
það þarf að hafa hjálm og skoðaðan bíl
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda
Það vantar staff á þessa æfingu.
Þeir sem vilja hjálpa sendið mér PM eða mail á flappinn (hjá) simnet.is eða hringið í mig í 8473217
Þetta eru þær stöður sem þarf að filla
Stjórnstöð
Burn-out
Öryggisbíll 1
Öryggisbíll 2
Hlið og merking
Pittprentara
KV
Jón Bjarni
Jón Bjarni:
frestað vegna veðurs
bæzi:
--- Quote from: Jón Bjarni on September 21, 2009, 18:03:35 ---frestað vegna veðurs
--- End quote ---
já hann ætlar að þorna seint....
Verður þá æfing annað kvöld ?
eða bara ákv. seinna?
kv Bæzi
Jón Bjarni:
--- Quote from: bæzi on September 21, 2009, 18:06:57 ---
--- Quote from: Jón Bjarni on September 21, 2009, 18:03:35 ---frestað vegna veðurs
--- End quote ---
já hann ætlar að þorna seint....
Verður þá æfing annað kvöld ?
eða bara ákv. seinna?
kv Bæzi
--- End quote ---
það á að rigna á morgun og út vikuna en sunnudagurinn er að líta þokkalega út
Kjarri:
http://belgingur.is/vedurkort/ lítur mikið betur út enn hjá veðurstofuni...
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version