Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Veturinn framundan
Sterling#15:
Flott nýja Vettan og til hamingju með hana Bæsi. \:D/ Eg náði best 124 mílum. Eg verð bara að æfa inní skúr í vetur til að eiga séns í Munda hundrað. Svo þarf maður að læra að taka af stað. Það var aðal vandamálið þetta eins skipti sem ég prófaði hann í júní. Enda fór kúplingin, eitthvað helv. drasl. Búinn að setja nýja í og hún verður prufuð næsta sumar. Við ættum að vera með eins dekk undir næsta sumar ég og Ingimundur þar sem hann verður með ný, þar sem hin voru komin niður í vír og ég með ein sem hafa farið 2-3 ferðir. Þannig að þetta verður bara spennandi loksins þegar búið er að tjúna þessa Shelby græju aðeins upp. Eg vona að minn dugi bara eins og hann er og þetta sé bara bílstjórinn sem þarf betri æfingu. :roll: Allavega er það ódýrara að breyta aksturlaginu en bílnum. Svo verðum við að fá Kidda á Rouchinum til að mæta líka. [-o<
bæzi:
--- Quote from: Sterling#15 on October 09, 2009, 11:11:36 ---Flott nýja Vettan og til hamingju með hana Bæsi. \:D/ Eg náði best 124 mílum. Eg verð bara að æfa inní skúr í vetur til að eiga séns í Munda hundrað. Svo þarf maður að læra að taka af stað. Það var aðal vandamálið þetta eins skipti sem ég prófaði hann í júní. Enda fór kúplingin, eitthvað helv. drasl. Búinn að setja nýja í og hún verður prufuð næsta sumar. Við ættum að vera með eins dekk undir næsta sumar ég og Ingimundur þar sem hann verður með ný, þar sem hin voru komin niður í vír og ég með ein sem hafa farið 2-3 ferðir. Þannig að þetta verður bara spennandi loksins þegar búið er að tjúna þessa Shelby græju aðeins upp. Eg vona að minn dugi bara eins og hann er og þetta sé bara bílstjórinn sem þarf betri æfingu. :roll: Allavega er það ódýrara að breyta aksturlaginu en bílnum. Svo verðum við að fá Kidda á Rouchinum til að mæta líka. [-o<
--- End quote ---
Takk fyrir það Hilmar
Já þið Mustang menn verðið að sýna hvað þessar græjur raunverulega geta...... Allavegana er aflið þarna tl staðar, það fer sko ekki milli mála....
Hef nú trú á að BADAZZ gefi nú ekkert eftir ef ég þekki Sigurstein og Hrannar rétt. :roll:
sjálfur ætla ég að halda áfram með svörtu vettuna mína nýju.
Og vera áfram "bara" á mótor.. N/A .. ](*,)
reyna svo eitthvað að bæta endahraðann og auðvitað nr. 1.2 og 3 trackið....
Set takmarkið hátt næsta sumar (eða réttara sagt lágt) 10.99 =D>
kv Bæzi
Sterling#15:
Já sæll, ég var búinn að gleyma norðanmönnum. Maður þarf nú eitthvað að æfa sig áður en maður á sjéns í þá ](*,)en það verur sjalfsagt aldrei þar sem ég heyrði að þeir væru í svipuðum pælingum og þú, undir 11 8-[ Já þetta verður bara gaman og ég kíki á nýja tækið hjá þér einhverntiman þegar mig vantar bón. Er hann heima í skúr?
SPRSNK:
Þetta lítur vel út næsta sumar í GT flokki
Bæzi á Z06
Hilmar á Saleen Sterling
Sigursteinn og Hrannar á BADAZZ
Grétar á Rouch
Brynjar á Bullitt eða Super Snake
Og ég á Shelby GT500
Ég veit ekki með Friðrik á Shelby GT500
Og svo allir hinir sem ég man ekki eftir núna (reyndar voru þeir ekki margir s.l. sumar)
bæzi:
--- Quote from: Sterling#15 on October 09, 2009, 13:17:58 ---Já sæll, ég var búinn að gleyma norðanmönnum. Maður þarf nú eitthvað að æfa sig áður en maður á sjéns í þá ](*,)en það verur sjalfsagt aldrei þar sem ég heyrði að þeir væru í svipuðum pælingum og þú, undir 11 8-[ Já þetta verður bara gaman og ég kíki á nýja tækið hjá þér einhverntiman þegar mig vantar bón. Er hann heima í skúr?
--- End quote ---
Já hún er í skúrnum... kíkir bara á mig eitthver kvöldið, er að fá nýja sendingu af Mothers í lok mánaðarins.
Hilmar þú ert sko með 10 sec bíl höndum :twisted:, höfum það á hreinu,það er bara rétt gúmmí og æfing...... þvílík græja...... :shock:
einnig shelbyinn hann er á sama leveli....
kv Bæzi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version