Author Topic: Vantar grams  (Read 1243 times)

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Vantar grams
« on: September 17, 2009, 23:05:38 »
Sælir
Mig vantar eitt og annað...

- Damper á SBC 350
- Stýrisdælu fyrir flatreim á SBC 350
- Flex plötu fyrir 700R4 aftan á 2pc crank SBC 350
- Millistykki fyrir 4 hólfa square-bore blöndung á Q-Jet millihedd
- Einhver snyrtileg ventlalok á SBC
- Fuel pump block off plötu á SBC

Síðan er ég með 2 blöndunga, annars vegar QuadraJet og hins vegar Holley 4150. Sá galli er á gjöf njarðar að hvorugur þeirra er með réttan inngjafar arm fyrir mig (ætla að nota þetta með 700R4 skiptingu). Q-Jet-inn kemur af beinskiptum Buick og Holleyinn af Ford. Mér sýnist að það sé hægt að skipta út þessum örmum með því að færa á milli allan öxulinn sem armurinn er festur á, semsagt skipta um arminn sem gengur í gegnum fremri hólfin.
Ef einhver á til þennan arm úr "venjulegum" Holley eða Q-Jet sem kemur af sjálfskiptum Chevy þá gæti ég alveg hugsað mér að eignast hann, nú eins ef einhver lumar á góðum, heilum 4 hólfa Holley eða QuadraJet þá mætti skoða það að taka hann bara allan eins og hann leggur sig! Mig langar ekki í Edelbrock :!:

Kveðja, Kiddi S: 869-7544, ef ég svara ekki í símann þá þætti mér vænt um ef þið senduð mér SMS og ég hringi síðan seinna.
« Last Edit: September 17, 2009, 23:09:00 by KiddiJeep »
Kristinn Magnússon.