Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
dodge power ram 50 project
ArnarG:
--- Quote from: ArnarG on December 01, 2009, 12:45:11 ---
--- End quote ---
það koma inn fleirri myndir inná þenna þráð frá mér td hvernig hann er nuna og fleirra td er hann alveg tilbuinn að innan núna og buið að fara yfir megnið af rafmagni inni bilnum og ofani huddi og leggja betri hátlara snúrur og teingja græjur og hátalarar,buið að foðra allt að innan og setja áklæði i botninn , það eru komnir 2 stolar og miðjustokkur, vélinn og skiftinginn er kominn i og festingar fyrir bæði og buið að gera allt reis fært. það er nu samt en smá eftir td setja festingar fyrir vasskassa og kælir fyrir skiftinguna og láta smiðar rör fyrir skiftinguna, ny bremsu rör framan og aftan og klára teingja hitt og þetta :D þar sem það eru enþá 9 mánuðir i bilprofið er ég að spá i að henda honum i geimslu þegar hann er tilbuinn og hugsanlega betur bæta hitt og þetta :D.. þetta átti að taka allan veturinn en þar sem eg er ekki i skola né vinnu og drakk mikið af orkudrikjum tok þetta rúmlega 2-4 mánuði að gera hann eins og hann stendur nuna i dag en þegar þessi er reddy þá ætla ég að kaupa dodge ram charger og gera hann flottan en endilega commenta hvað ykkur finst en ekki einkvað skita comment og ef þér/ykkur finst bara allt slæmt við þetta þá bara ekki commenta :D:D:D
stebbsi:
Þetta er töff, en þetta eru alltof stórar myndir maður..
-Ingi-:
mér fanst nú alveg óþarfi að quota allar myndirnar það er alveg meira en nó að hafa þær einusinni ](*,)
Mustang´97:
Lýtur vel út, held ég, ekki gott að átta sig á því þegar maður sér bara hálfa myndina :-k
jeepcj7:
Töff verkefni mikil vinna greinilega lögð í þetta en skiptingin er 350 ekki 400 ekki að það sé neitt verra. :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version