Author Topic: Camaro Z28 LS1 '98  (Read 1990 times)

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Camaro Z28 LS1 '98
« on: September 07, 2009, 20:58:15 »
Bara láta almúgann vita að ég er opinn fyrir tilboðum í þennan...Rétt að viðra hugmyndina og skoða möguleikana.

Chevrolet Camaro Z28
Árgerð: 1998
Skipting: Sjálfskipur
Ekinn: Mótor 8 þús míl, Body 78 þús míl
Næsta skoðun: 2010 apríl
Mótor: LS1 8 cyl, 5.7 l. 350 chevy small block
Litur: Blue Navy Metallic
Hestöfl: 325+

rafmagn í öllu, airbags, samlæsingar, cruise control, A/C, geislaspilari (monsoon) ofl ofl

Ásett Verð: 2.790 þús, ekkert áhvílandi. Gott staðgreiðsluverð, skoða skipti á ódýrari bíl, amerískan pickup, racer ect. Tek helst ekki við lánum, nema það sé mjög lágt.


Um bílinn:

Body: Ram Air húdd og orginal z28 spoiler með svörtun strípum á, "Vizage" Bodykit allan hringinn. Nýlega sprautaður að framan, C5 króm Corvette felgur 17"x8.5" framan og 18"x9.5" aftan, dekk 255/40/17 splúnkný að framan og 285/35/18 að aftan. Aftermarket Angel eyes framljós með dökkum bakgrunni, aftermarket stefnuljós með dökkum bakgrunni, svartur hard-toppur. Svört ljósacover að aftan. Filmur: Mjög dökkt í afturrúðu, ljósari í hurðum. Leður á sætum og hurðaspjöldum.

Mótor/skipting/drif/púst: NÝR LS1 (2004) mótor er í bílnum, var settur í vikuna fyrir bíladaga 2008, hann er rétt tilkeyrður tæplega 10-12 þús km, afgreitt af topp fagmönnum hvar annarstaðar en á Jeppasmiðjunni á Ljónstöðum. Sjálfskipting er góð. Nýlegt drif og driflæsing 3.23 hlutfall hjá ICECOOL Sefossi. Opið púst, soundar ruddalega! Pilot Motorsport kerfi. Nýjir rákaðir bremsudiskar og tommu spacerar allan hringinn (á kvittanir fyrir öllu)

Frábær bíll, með splúnkunýtt kram! gerist ekki betra!

Sími: 6922575, Karl.









« Last Edit: September 07, 2009, 21:43:18 by Kallicamaro »
Karl Bachmann Lúđvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síđan mín
Facebook síđan mín