Author Topic: AirFlow Bench:Ls6 243 Hedd  (Read 2754 times)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
AirFlow Bench:Ls6 243 Hedd
« on: September 06, 2009, 03:00:34 »
Langaði að sýna ykkur hvernig FlowBench virkar og er í action

Fékk verkefni að opna upp LS6 Hedd með ventlasætum sem var búið að skera áður og þónokkuð sokknir sem er verra fyri loftlæði
Fyrri eignadi reyndi að plana heddin með beltissandara og það er ekki allveg að gera sig lol

http://www.youtube.com/watch?v=gH9s3JoUBWw

Heddin flæða um 245cfm Stock en efitr portun um 305-310CFM peak fullkláruð á intaksventli.Hávaðinn sem heyrist er soghljóð og ókyrrð frá loftinu sem og mótorarnir fyrir bekkinn sem mynda undirþrýstingin

Þegar ventlinum er lift yfir hámarksflæði heddana koma up 2 "vandamál"

1.Loftið nær ekki að taka beygjuna að ventlinum frá Portinu og verður Turbulent eða ókyrrt og skemmir fyrir loftflæðinu eins og sést þegar loftflæðið "CFM" fellur eins og sést á myndbandinu og ég sýni með fallinu á glussamælinum
Ýmindið ykkur að þið séuð í flugvél og það kemur ókyrrð í loftið til að fá samlíkingu

2.Loftflæðið fellur ekki heldur dalar lítiðlega eða hækkar smávægilega,það er vegna þess að portið er nægilega stórt fyrir stærð ventilsins en ventilinn og Venturi heddsins(minnsta svæði heddins fyrir ofan ventilinn í sætinu) takmarkar flæðið.

Þetta er létt útskýring á hvað er að gerast,sé ekki frekari ástæðu til að útskýra nánar það hefur ekkert uppá sig nema ruglning sennilega :)

Þegar ég sting inn stálrörinu er ég að mæla lofthraða(Velocity) en það er MJÖG mikilvægur þáttur í að fá heddin til að skila afli þegar þau eru sett á mótorinn því hedd sem fæða vel á Flæðibekk eru ekki endilega eins góð þegar búið er að setja þau á vélina undir "Engine conditions" sem er mjög breytilegt milli véla og samsetningum þeirra

Þessi hedd eru skorin með sérstökum gráðum og allskonar fíniseringum svo að venjulegur ventlaskurður frá Vélaverkstæði á Íslandi er ekki að gera þetta og það þarf að PORTA heddin rétt til að komast í þessar tölur,ef það á að ná hærra flæði úr þessum heddum þyrfti einfaldlega að troða í þau stærri ventlum og opna meira

« Last Edit: September 06, 2009, 16:08:13 by Sófaracer #1 »
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: AirFlow Bench:Ls6 243 Hedd
« Reply #1 on: September 06, 2009, 21:26:28 »
Sæll uhh,, Sófareiser

 
 Ég er í startholunum með að græja mér bekk, ekkert vísindalegann, bara sveitaapparat svo ég geti fylgst með bætingum, fyrir og eftir og fundið chokepoint á lifti.

 Tekur loftflæðið í þessum tilteknu heddum breitingum miðað við lift, þ.e. liggur flæðið niðri við gólf við lágt lift og flytur sig uppundir þakið við hærra lift? Við hvaða lift þá?

 Ég hef að mestu unnið með óldskúl SBC hedd og hef yfirleitt látið SSR nokkuð óáreittann til að "styðja" ef svo má segja við loftflæðið þegar það er að skrattast framhjá stýringunni í þakinu.
Það hefur bæði sína kosti og galla, en ég reyni iðulega að leggja áherslu á lofthraða og hæfni loftflæðis til að bera eldsneyti... enda er ég blöndungagerpi að upplagi.

 Ég hlakka til að koma mér upp bekknum, því fátt þykir mér skemmtilegra en svona pælingar.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: AirFlow Bench:Ls6 243 Hedd
« Reply #2 on: September 07, 2009, 00:28:57 »
Það er fínt að bralla í skúrnum en tölurnar sem þú færð verða aldrei samanburðarhæfar við allvöru bekki svo þú getur ekki heimfært það yfir en svosem betra en ekkert en það er hægt að koma sér upp nokkuð náhvæmu apparatus ef viljin er fyrir hendi

Það er eins breytilegt eftir portunum hvað þau vilja en velocity er alltaf hæst við SSR. Þú þarft að stilla inn portið miða við lift en ekki öfugt en loftið vill alltaf fara sömu leiðina niður svo það breytist ekki sem slíkt bara hversu effective portlögunin,ventlajobbið og CSA á portinu er fyrir hverja lift hæð

SSR er þar sem heddin eru stillt inn á CSA til að maxa út flæðið en þú getur ekki gert neitt við þau nema verið með bekk til að stilla þau inn á nokk sama CFM per port


Án þess að vera með rétt ventlajobb þá ertu í raun ekki að opna flæðið mikið heldur færa peak TQ/HP sviðið ofar á mótornum sem eykur aflið en bara á peak RPM.Blöndunin frá bowl inn á ventlaskurðinn er þar sem heddin áhv hversu mikið þau geta flætt og hvernig lofthraðinn er yfir Liftið á ventlinum


Hérna eru nokkrar myndir sem þú getur skoðað



















Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: AirFlow Bench:Ls6 243 Hedd
« Reply #3 on: September 07, 2009, 00:56:15 »
Sófi og Maggi eru þið til í að uppfæra mig "gamla skápinn" um SSR og CSA.

Annars renni ég sætin mín 70- 45- 30 og stundum 15 inní brunahólfið.

Ventlana hef ég örlítið 30 svo 45 sæti+ 45 bakskurð, þ.e.a.s. í brunahólfinu

kv jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: AirFlow Bench:Ls6 243 Hedd
« Reply #4 on: September 07, 2009, 17:19:32 »
Takk fyrir þetta Sófi, Gaman að þessum myndum.

Þetta byrjar svosum bara nógu simpilt, en maður vill eflaust fljótlega fá alvöru DATA þegar ég fer að nota þetta grams eitthvað.

Hei Jói..


 SSR er Short Side Radius,,,, Þar sem portið beygir ofaní ventlasætið þeas innri radíusinn eða gólfið fellur að sætinu.

 CSA er Cross Sectional Area sem er í raun hlutfall á sverleika portsins miðað við lengd.
 Það er lengd miðlínu portsins deilt með rúmmáli portsins.

 CSA segir í raun mun meira um heddið en bara rúmmál. Því 200cc sogrunner sem er langur og þröngur hefur allt annað vinnusvið en 200cc runner sem er stuttur og sver.

 Varðandi ventlasætin,,
Ef við skoðum í raun og teiknum bara niður á blað ventlasæti og ventil,
 annað settið með 45° sæti og hitt með 30° og látum ventilinn líta út fyrir að lifta .050 þá sést greinilega mismunurinn á flæðiopinu milli þéttiflatanna.  Einhverjir segja að það sé mikið trix að láta 30°sæti flæða jafnmikið á max lifti og 45° sætið en til þess er nú bekkurinn fíni ósmíðaði :mrgreen:.. annars má flæðitapið sjálfsagt vera talsvert því ventilskrattanum er bara einusinni hent í max lift en hann er tvisvar sinnum á öllu lifti lægra en það.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: AirFlow Bench:Ls6 243 Hedd
« Reply #5 on: September 07, 2009, 22:59:19 »
CSA er flatarmál en það sem þú talar um maggi er avg CSA og avg CC og er meira notað til að ahveða hvar heddin munu toppa á RPM miðavið CID ect..

15° split á skurðum er í raun bara std valvejob en virkar fint svosem,þú verður að skoða hver hedd fyrir sig,meta og prufa


Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason